Námskeið hjá Deloitte 29.10.2013
Góðan dag, Nú er komið að næsta námskeiði á dagskrá okkar sem ber heitið „Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir-tilgangur og framkvæmd“. Farið verður yfir mismunandi aðferðir við
Haustráðstefna FBO
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. nóvember 2013 á Hótel Hamri, Borgarnesi Föstudagur 8. nóvember 09:30-10:10 Fulltrúi frá RSK – Staðgreiðsla og endurgjald. √ Farið verður
Aðalfundardagur – Námskeið
Aðalfundardagur – námskeið 15. nóvember 2013 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn FVB og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00
Fróðleikur á fimmtudegi
Frumvarp til fjárlaga 2014Fróðleikur á fimmtudegi 17. október nk. Þann 17. október nk. mun fróðleikur á fimmtudegi fjalla um fyrirhugaðar skatta- og gjaldabreytingar í
Skrifstofan er lokuð í dag,10.okt, vegna veikinda
Skrifstofan er lokuð í dag, fimmtudaginn 10. okt, vegna veikinda
Opni háskólinn – námskeið
Opni háskólinní HR kynnir stutt og hagnýt námskeið sérsniðin að þörfum þeirra sem starfa við bókhald. Endurmenntunareiningar FVB fást fyrir að sitja námskeiðin.
Ný síða
Við bjóðum ykkur velkomin á nýja heimasíðu Félags Viðurkenndra Bókara FVB Ef þú finnur ekki það sem leitað var eftir, sérð villur sem okkur sást
Ný heimasíða FVB
Við bjóðum félagsmenn FVB sem og aðra velkomna á nýju síðuna okkar. Ef þú einhverra hluta vegna: finnur ekki það sem þú leitar að rekur
Laun og launatengd gjöld
Næsta námskeið fræðslunefndar FVB Laun og launatengd gjöld. ATH. Námskeiðið verður líka sent út með fjarfundarbúnaði á Akureyri og Vestmannaeyjar ef næg þáttaka fæst.
Haust 2013
Kæru félagsmenn, Nú er vetrarstarfið að hefjast og margt fram undan í vetur. Fyrsta námskeiðið verður hjá okkur í næstu viku, sjá auglýsingu hér á