Góð mæting á örnámskeiðið Laun og launamál
Góð mæting var á örnámskeiðið Laun og launamál sem haldið var 5 okt. sl. sjá nánar hér
Aðalfundur FVB
Ákveðið hefur verið að aðalfundur FVB verði haldinn 12. nóvember. Nánari dagskrá og staðsetning auglýst síðar. Stjórnin
Örnámskeið 5 og 13 október skráning stendur yfir
Skráning undir flipanum Félagsviðburðir. Örnámskeið 1. Laun og launamál 5 okt. smella hér Örnámskeið 2. Nýtum okkur vafrann 13 okt. smella hér
Örnámskeið seinnipart 5. okt og 13. okt
Félagsmenn takið frá þessar dagsetningar 5.okt. og 13 okt. Örnámskeið í VR húsinu. Málstofur: Þriðjudagurinn 5. okt. Kl. 16:45 – 19:00. Laun og launamál. Miðvikudagurinn
Bókara vanan Navision vantar í hlutastarf!
Bókara vanan Navision vantar í hlutastarf! Lítið innflutningsfyrirtæki leitar að góðum bókara í hlutastarf 9.00 – 14.00. Verður að vera vanur/vön Navision : fjárhag, birgða-,
Gönguferð 1. september n.k.
Kæru félagar.Nú eru margir komnir til vinnu eða eru að klára sín sumarfrí og nú höldum við áfram að fara gönguferðir fyrsta miðvikudag í mánuði
Gönguferð á Helgafelli
{joomplu:76}Miðvikudaginn 2. júní sl. var farin frábær gönguferð á Helgafelli í guðdómlegu veðri og var 16 manna hópurinn alsæll með túrinn. Næst verður gengið í
Vel heppnuð gönguferð!
Gönguferðin á Úlfarsfellið í gær heppnaðist afar vel og var þátttaka mjög góð, þrátt fyrir þoku og lítið útsýni. Mikill áhugi er meðal hópsins og
Gönguferð FVB á Úlfarsfell
Skemmtinefnd FVB hefur ákveðið að efna til gönguferða á fellin/fjöllin í nágrenni Reykjavíkur fyrstu miðvikudaga í hverjum mánuði og verður fyrsta ferðin 5. maí nk.