Ráðstefna Félags bókhaldsstofa
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin 5. og 6. mars á Hótel Sögu. Sjá auglýsingu.Félagsmenn FVB njóta sömu kjara og félagsmenn FB. 19.500 kr. fyrir báða daga,
Félagaformin – ehf, sf og slf – kostir og gallar !
Fyrirhugaður er fyrirlestur skattalögfræðings um efnið : Félagformin – ehf, sf og slf – mismunur, kostir/gallar – hvað þarf að fylla út og hvar !
Power Talk námskeið, Aflýst
Vegna lítillar þátttöku á fyrirhuguð Power Talk námskeið, er þeim aflýst, reynum aftur í vor eða næsta haust. Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! Námskeið í
Skráningu fer að ljúka – ekki missa af þessu
Ráðstefnu – og námskeiðsdagurFélags viðurkenndra bókaraverður haldinn föstudaginn 12. febrúar 2010 SKRÁ MIG Fundarstaður: Hótel Hilton Nordica, SuðurlandsbrautFundartími: Kl. 9.00 – 17.00Verð kr. 7.000,-
Skattavika KPMG 2010 – efni frá fundunum
Á vef KPMG eru glærur og upptökur af fyrirlestrum sem fóru fram í Skattaviku KPMG.
Ráðstefnudagur FVB
Ráðstefnu – og námskeiðsdagur Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 12. febrúar 2010 Fundarstaður: Hótel Hilton Nordica, SuðurlandsbrautFundartími: Kl. 9.00 – 17.00 Verð kr. 7.000,- fyrir félagsmenn
Ýmsar spurningar
Hér eru ýmsar spurningar sem eflaust vakna hjá þeim sem eru að skoða nýju síðuna í fyrsta sinn. Vonandi hjálpa þessi svör eitthvað, en ef
Velkomin á vefsíðu FVB
Nú hefur ný og endurbætt vefsíða litið dagsins ljós. Markmiðið er að félagsmenn sem og aðrir gestir hafi gagn og gaman af.
hvað þarf að gera í Dynamic Nav v. skattalagabreytinga 2009/2010
Breytingar á lögum um tekju- og virðisaukaskatt (auglýsing) Virðisaukaskattsbreytingar Tekjuskattsbreytingar