Skattskil – opið námskeið
Fagmennt Opna Háskólans býður upp á 8 klst. námskeið í Skattskilum. Námskeiðið er ætlað Viðurkenndum bókurum sem vilja kynna sér nýjar áherslur og helstu lagabreytingar.
Námskeið í tengslum við aðalfund
Dagskrá: 13:00 – 14:00 RSK ársreikningaskrá verður með erindi um skil ársreikninga, áritanir og niðurfellingar hlutafélaga af skrá við vanefndir á skilum ársreikninga. 14:00
Aðalfundur 2008
AÐALFUNDUR FÉLAGS VIÐURKENNDRA BÓKARA 7.NÓVEMBER 2008 Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 7.nóvember 2008, kl. 17:00 í Mörkinni 6, Reykjavík. Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra
RU – niðurstaða úr skattskilum
Frétt hefur borist frá Háskólanum í Reykjavík þess efnis að úrlausnir úr fyrsta hluta réttindaprófanna þetta haustið hafa litið dagsins ljós, 73 þreyttu prófin í þetta
TV- excel námskeið á næstunni
Tölvu-og verkfræðiþjónusta (www.tv.is) mun á næstunni bjóða upp á excel námskeið fyrir bókara í samvinnu við Ingu Jónu Óskarsdóttur viðurkenndan bókara (www.bokhaldogkennsla.is) – excel námskeið
FBO – haustráðstefnu lokið !
Haustráðstefnu Félags Bókhaldsstofa sem haldin var þetta árið á Hótel Heklu á Skeiðum er nú nýlokið, nokkrir félagsmenn okkar voru þar mættir til að viða
RSK – fellt verði niður tímabundið niður álag vegna skila á staðgreiðslu
Fjármálaráðuneytið hefur í dag beint þeim tilmælum til skattstjóra og tollstjórans í Reykjavík að fellt verði niður tímabundið niður álag vegna þeirra skila á staðgreiðslu
RSK – ársreikningur skal alltaf fylgja skattframtali
Ágæti viðtakandi. Af gefnu tilefni er á það minnt að ársreikningur skal alltaf fylgja með skilum á skattframtali lögaðila, RSK 1.04, til skattstjóra. Vinsamlegast brýnið
FVB – aðalfundur
Kæru félagsmenn Nú fer að líða að aðalfundi sem verður þann 7. nóvember n.k. Ljóst er að félagið þarf að skipta um formann, 2 menn