23. maí – Takið seinni hluta dagsins frá !
Kæru félagsmenn – okkur hafa borist skilaboð frá “skemmtinefnd” félagsins um að taka seinni hluta dags 23.maí frá, vegna fyrirhugaðar vorgleði félagsins sem verður nánar auglýst
Námskeið á næstunni !
Viljum minna ykkur á á eftirfarandi námskeið sem verða haldin núna á næstunni í Háskólanum í Reykjavík. Námskeiðin eru sérstaklega sniðin að þörfum viðurkenndra bókara.
RSK – Frumvarp til laga um endurskoðendur (heildarlög).
Meðfylgjandi er stjórnarfrumvarp til laga um endurskoðendur. Um er að ræða heildarlög með ýmsum nýmælum.. Frumvarpið er í samræmi við félagatilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/43/EB
RSK – Þingsályktunartillaga. EES mál.
Meðfylgjandi er þingskjal sem varðar reikninngsskil o.þ.h. Um er að ræða þingsályktunartillögu þess efnis að breytt verði vissum ákvæðum EES samningsins í samræmi við tilskipun
RSK – Frumvarp til laga um uppbót á eftirlaun.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um uppbót á eftirlaun. Frumvarpið er þess efnis að ríkissjóður mun tryggja að ellilífeyrisþegar fái að lágmarki 25 þúsund krónur
RSK – Frumvarp um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og ..
Frumvarp til laga um breyting á lögum, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða – skoða frumvarp.
RSK – Nýr skattstjóri. Frétt um skipun skattstjóra í Suðurlandsumdæmi
Af vef fjmrn: "Skipun skattstjóra á Skattstofu Suðurlandsumdæmis – 7.4.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2008 Fjármálaráðherra hefur skipað Steinþór Haraldsson til að gegna embætti skattstjóra á
RSK – Tillaga í málefnum innflytjenda.
Þar er tekið á ýmsum þáttum: Samræmingu á gildistíma skattkorta og dvalar- og atvinnuleyfa. Áformuðum framtalslausum skattskilum útlendinga. Uppgjöri útlendinga á brottflutningsári. Gefin verði út
RSK – norræni tvísköttunarsamningurinn !
Um norræna tvísöttunarsamninginn.. Breytingar í farvatninu. Eftirlaun ofl.AF VEF FJÁRM.RN. þann 10.apríl.Skoða
RSK – framtöl fyrir útlendinga !
Erlendir starfsmenn. Hvernig telja skal fram ofl. Orðsending RSK – meðfylgjandi eru leiðbeiningar sem ríkisskattstjóri gaf út 10. apríl um skattamál erlendra manna sem starfa