– Minnisblað vegna arðs og söluhagnaðar sjá hér. – Sýnidæmi arður sjá efni hér. – Sýnidæmi eftirgjöf skulda sjá efni hér – Skattamál sjá hér – Próf sjá hér
Ný stjórn kosin á aðalfundi félagsins 11.11.2011
Sjá niðurstöður kosninga aðalfundar 2011 Nýjir stjórnarmeðlimir eru boðnir velkomnir til starfa, sjá nánar hér.
Fréttabréf 11.11.11
Kæru félagsmenn Okkur langar til að þakka öllum sem tóku þátt í að gera daginn 11.11.11 eftirminnilegan í sögu Félags viðurkenndra bókara. Dagurinn var frábær í alla staði og sérstaklega ánægjulegt að sjá hversu margir sáu sér fært um að vera með okkur. Sjá fréttabréf hér.
DK tenging við excel
Efni frá DK námskeiði haldið í Vr húsinu í okt 2011 sjá hér
DK námskeið 27 október
Námskeið Mundir þú eftir að skrá þig ? Örfá sæti laus ! Fimmtudaginn 27. október 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 DK – Bókhaldskerfið Upplagt námskeið fyrir viðurkennda bókara sem vinna meðDK bókhaldskerfið og vilja kynnast möguleikum þess nánar Fulltrúi frá DK kennir okkur eftirfarandi. Hvernig nota eigi DK forritin og excel saman. Innlestur gagna […]
Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu
Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu, almenn bókhaldsþjónusta fyrir lítil fyrirtæki og/eða einstaklingsrekstur. Hef starfað við bókhald í 15 ár. Er á höfuðborgasvæðinu . Upplýsingar óskast á netfangið [email protected] eða í síma 665-6183 Sigfríð Hallgrímsdóttir Viðurkenndur bókari
Árshátíð Félags viðurkenndra bókara 2011
Ef þig langar til að syngja eða dansa finnur þú lag…. Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 11. nóvember 2011 Í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19:30. Hlaðborð, lifandi dinnermúsík, skemmtiatriði og fjöldasöngur Dans og fjör fram eftir nóttu með Birgi Jóhanni Birgissyni og hinni einu sönnu Helgu Möller. Miðaverð […]
Aðalfundur FVB 2011
Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 11. nóvember 2011 kl. 15:30 í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara 3. Skýrsla stjórnar og umræður b. Stefnumótun félagsins 4. Skýrslur nefnda og umræður 5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður 6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef […]
Aðalfundardagur – námskeið
Það er leikur að læra 12:30 – 14:30 Lúðvík Þráinsson – Deloitte Skattaleg áhrif eftirgjafar skulda og jafnvel breytingarnar á arðslaunareglunni 14:30 – 15:00 Ásta Barðadóttir – Jóga Jörð Jóga við skrifborðið 15:00 -15:30 Kaffihlé Miðaverð er kr. 3.000 fyrir félagsmenn og kr. 6.000 fyrir aðra Námskeiðið gefur 4,5 endurmenntunareiningar Skráning fer fram á […]
Störf stjórn og nefndir
Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningum í stjórn og nefndir. Okkur vantar kröftugt og áhugasamt fólk til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Þetta er tilvalin leið til að afla sér […]