Þeir sem þurfa að afskrá sig af viðburði geta nú gert það undir Félagsviðburðir -> Skráningar/afskráningar.Afskráning er framkvæmd með því að:1. leita að nafni þátttakanda2. haka við nafnið3. smella á hnappinn Eyða.Innskráningar er krafist og getur sá sem er innskráður aðeins eytt út sinni skráningu. Vefstjóri
Ráðstefnu og námskeiðsdagur FVB 11 febrúar
Ráðstefnu – og námskeiðsdagurFélags viðurkenndra bókaraverður haldin föstudaginn 11. febrúar 2011 Fundarstaður: Hótel Saga, Hagatorgi (Harvard salurinn) Fundartími: Kl. 9.00 – 17.00 Verð kr. 7.500,- fyrir félagsmenn 15.000,- kr. fyrir utanfélagsmenn.Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og námskeiðsgögn. Þátttaka skráist á vef FVB.is fyrir 7. febrúar n.k.Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi […]
Ertu klár á sköttunum?
Morgunverðarfundur 27. janúar að Borgartúni 27Skattasvið KPMG býður þér að sækja morgunverðarfund sem gengur undir heitinu: Fróðleikur með morgunkaffinu og verður fyrstu fróðleiksfundurinn fimmtudaginn 27. janúar nk. frá kl. 8:30-10:00, að Borgartúni 27, 8. hæð. Húsið opnar kl. 8:15. Boðið verður upp á fróðleik með morgunkaffinu síðasta fimmtudag í mánuði fram á vor.Í tilefni af útkomu Skattabæklings KPMG fyrir […]
Febrúarráðstefna FVB 2011
Ágætu félagsmenn: Við viljum minna félagsmenn á að taka frá föstudaginn 11. febrúar 2011 ! Ráðstefnu- og námskeiðsdagur FVB 2011 verður haldin á Hótel Sögu, föstudaginn 11. febrúar frá kl. 9 – 17 . Dagskráin og skráning auglýst síðar. Fræðslunefnd.
Umsögn um námskeiðið 19 janúar og úrlausn á verkefninu.
Námskeið um gerð ársreikninga 19. jan. í VR salnum. Sjá úrlausn hér. Fyrirlesari var Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte og okkar gamalkunni kennari frá náminu í HR. Lúðvík var að venju ákafur að miðla sinni yfirgripsmiklu þekkingu á sinn skemmtilega og fræðandi hátt.Mjög góð mæting var á námskeiðið eða 63 manns. Farið var yfir óleiðréttan […]
Reiknivél fyrir vaxtabætur 2011
Reiknivél fyrir vaxtabætur, barnabætur o.fl. er komin á rsk.is. sjá hér.
REGLUGERÐIR um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (EB)
REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1136/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002). Sjá hér 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
Uppselt er á námskeiðið 19 janúar, skráningu lokið.
Uppselt er á fyrsta námskeið ársins, um gerð ársreikninga sem haldið verður 19 janúar n.k.
Verkefnalausnir, MindManager og fleiri námskeið í boði.
Sjá nánar hér
samstarfsaðili óskast !
Kæru félagar Ég er að leita mér af samstarfsaðilum .. Tilgangurinn er að til að leiga skrifstofu saman – 4-6 viðurkenndir bókarar – með sameiginleg rými s.s. fundarherbergi ! Er þegar með 3 aðila + einn launþega hjá mér – Eru einhverjir þarna sem hafa áhuga að leiga skrifborð ásamt skemmtilegum félagsskap […]