Ágætu félagsmenn: Við viljum minna félagsmenn á að taka frá föstudaginn 11. febrúar 2011 ! Ráðstefnu- og námskeiðsdagur FVB 2011 verður haldin á Hótel Sögu, föstudaginn 11. febrúar frá kl. 9 – 17 . Dagskráin og skráning auglýst síðar. Fræðslunefnd.
Umsögn um námskeiðið 19 janúar og úrlausn á verkefninu.
Námskeið um gerð ársreikninga 19. jan. í VR salnum. Sjá úrlausn hér. Fyrirlesari var Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte og okkar gamalkunni kennari frá náminu í HR. Lúðvík var að venju ákafur að miðla sinni yfirgripsmiklu þekkingu á sinn skemmtilega og fræðandi hátt.Mjög góð mæting var á námskeiðið eða 63 manns. Farið var yfir óleiðréttan […]
Reiknivél fyrir vaxtabætur 2011
Reiknivél fyrir vaxtabætur, barnabætur o.fl. er komin á rsk.is. sjá hér.
REGLUGERÐIR um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (EB)
REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1136/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002). Sjá hér 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
Uppselt er á námskeiðið 19 janúar, skráningu lokið.
Uppselt er á fyrsta námskeið ársins, um gerð ársreikninga sem haldið verður 19 janúar n.k.
Verkefnalausnir, MindManager og fleiri námskeið í boði.
Sjá nánar hér
samstarfsaðili óskast !
Kæru félagar Ég er að leita mér af samstarfsaðilum .. Tilgangurinn er að til að leiga skrifstofu saman – 4-6 viðurkenndir bókarar – með sameiginleg rými s.s. fundarherbergi ! Er þegar með 3 aðila + einn launþega hjá mér – Eru einhverjir þarna sem hafa áhuga að leiga skrifborð ásamt skemmtilegum félagsskap […]
Fyrsta námskeið ársins 19. janúar 2011
Fyrsta námskeið ársins ! Fyrsta námskeið FVB árið 2011 verður í VR salnum, miðvikudaginn 19. Jan. 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 Lúðvík Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte verður með námskeið um gerð ársreikninga. Gögn verða eingöngu birt inná innraneti FVB en ekki afhent prentuð á námskeiðinu. Hægt að nálgast gögnin hérfylgiskjal 1, og fylgiskjal 2. […]
Lög um breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., Nefndarálit
Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991,með síðari breytingum (fyrningarfrestur). ________ 1. gr. Í stað 2. mgr. 165. gr. laganna koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi: Þrotamaðurinn ber ábyrgð á skuldum sínum sem fást ekki greiddar við gjaldþrotaskiptin. Hafi kröfu verið lýst við gjaldþrotaskiptin og ekki fengist greidd við þau er fyrningu slitið […]
Dómur. Þb.Motormax. Greiðsla á virðisaukaskatti: Riftunarkrafa þrotabús.
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 21. desember 2010 í máli nr. E-475/2010: Þrotabú Motormax ehf. (Þorsteinn Einarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Einar Karl Hallvarðsson hrl.) Mál þetta, sem dómtekið var 2. desember síðastliðinn, var höfðað 14. janúar sl. af Þrotabúi Motormax ehf., Aðalstræti 6, Reykjavík, gegn íslenska ríkinu, Sölvhólsgötu 7, Reykjavík. Stefnandi […]