Search
Close this search box.

Gönguferð FVB á Úlfarsfell

Skemmtinefnd FVB hefur ákveðið að efna til gönguferða á fellin/fjöllin í nágrenni Reykjavíkur fyrstu miðvikudaga í hverjum mánuði og verður fyrsta ferðin 5. maí nk. Farið verður á Úlfarsfellið (byrjað létt) – mæting á bílastæðinu við Skyggnisbraut í Úlfarsfellshverfinu kl. 18,00 og er áætlað að gangan taki um klst. Öll fjölskyldan hjartanlega velkomin og hundar […]

Starfshópur um breytingar á skattkerfinu

19.4.2010 Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað að skila áfangaskýrslu til fjármálaráðherra eigi síðar en 15. júlí nk. með helstu stefnumarkandi tillögum og tillögum um þær lagabreytingar sem hægt verði að leggja fram til afgreiðslu á haustþingi […]

Frumvarp til laga um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóð

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,með síðari breytingum. Frumvarpið er um fjármögnun Starfsendurhæfingarsjóðs. Með frumvarpinu  er að því er tryggingagjaldið varðar einungis breytt ráðstöfun tryggingagjalds en ekki innheimtuhlutfalli þess. Frumvarpið gerir síðan ráð fyrir skyldu launagreiðenda til greiðslu […]

Frumvarp til laga um breyting á lögum, um tekjuskatt (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds).

Meðfylgjandi er  frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. Fjallar það um viðhaldsfrádrátt einstaklinga. Hér er lagt til að bætt verði við tekjuskattslögin ákvæði  sem heimilar mönnum að draga fjárhæð sem varið er til vinnu við endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði til eigin nota og frístundahúsnæði frá tekjuskattsstofni […]

Gjalddagi virðisaukaskatts

Næsti gjalddagi virðisaukaskatts, fyrir tímabilið janúar-febrúar, er þriðjudagurinn 6. apríl nk.   This is an automatic reminder that the due date for VAT for the period January-February  is 6. April.   HVENÆR ÞARF AÐ VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA Athugið að ef greitt er í vefbanka þarf að ganga frá greiðslu fyrir kl. 21:00 á gjalddaga til […]

Frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fl. lögum og um brottfall laga um staðf. samvist

Meðfylgjandi er  frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum . Einnig varðar frumvarpið  um brottfall laga um staðfesta samvist .                                           Með frumvarpinu er lagt til að í stað þess að gildandi hjúskaparlög gildi […]

Frumvarp til laga um sanngirnisbætur. (Bætur úr ríkissjóði vegna misgjörða á vistheimilum fyrir börn

Meðfylgjandi er frumvarp til laga um sanngirnisbætur. Fjallar það um bætur úr ríkissjóði vegna misgjörða á vistheimilum fyrir börn. Sá sem vistaður var á stofnun eða heimili samkvæmt nánari skilgreiningu getur krafist sanngirnisbóta  enda liggi fyrir skýrsla um viðkomandi heimili og innköllun sýslumanns. Við ákvörðun fjárhæðar sanngirnisbóta skal litið til alvarleika ofbeldis eða illrar meðferðar […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur