Skattaskrár 2007. Tekjuár 2006 – viðhengi
RSK – breytingartillögur v. laga um tsk ………
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur frá efnahags- og skattanefnd við frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. Nokkrar breytuingar eru lagðar til frá því er frv, var kynnt fyrst. Þannig leggur nefndin leggur til, með hliðsjón af athugasemdum og að höfðu samráði við fjármálaráðuneytið, að ákvæði frumvarpsins sem […]
RSK – Meðfylgjandi eru lög um breyting á lögum nr. 90/2003….
Meðfylgjandi eru lög um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt,lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur,og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt Þetta eri lögin eins og þau voru samþykkt þann 15.05.sl. Þau hafa enn ekki verið birt í Stjórnartíðindum. Rétt er að […]
RSK – svar fjármálaráðherra varðandi skattsvik
Meðfylgjandi er svar fjármálaráðherra lagt fram í dag við fyrirspurn Ármanns Kr. Ólafssonar um hvernig tillögum í skýrslu starfshóps um umfang skattsvika á Íslandi hafi verið fylgt eftir frá því að skýrslan kom út í í febrúar 2005. Sjá svar
RSK – nefndarálit og breytingartillögur vegna laga um endurskoðendur
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur vegna fyrirliggjandi frv. til laga um endurskoðendur. Er það um margt athyglisvert. Með hliðsjón af athugasemdum Félags löggiltra endurskoðenda og eftir samráð við fjármálaráðuneytið taldi efnahags- og viðskiptanefndin rétt að í frumvarpið kæmi bráðabirgðaákvæði um stöðu þeirra sem rétt eiga samkvæmt núgildandi lögum til að starfa sem löggiltir endurskoðendur. Einnig […]
RSK – Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um ársreikninga.
Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um ársreikninga. Sjá 1065
RSK – Virðisaukaskattur yfir landamæri.
Virðisaukaskattur yfir landamæri. OECD vinnur að reglum þar um. Fróðskapur af vef ráðuneytis
RSK Breyting á lögum um tekjuskatt ofl.
Meðfylgjandi eru lög nr 38, 28.maí 2008 um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald, lögum nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, og lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum sem birt voru í A deild Stjórnartíðinda þann dag. Sjá lög […]
FVB – tíðindi
Félagið gaf nú í annað sinn bókarverðlaun við útskrift framhaldsskóla. Að þessu sinni hlaut Herdis Helga Arnalds, nýútskrifaður stúdent frá Verslunarskóla Íslands, verðlaunin fyrir góðan árangur í bókfærslu. Háskólinn í Reykjavík stóð fyrir þremur aðskildum námskeiðum fyrir viðurkennda bókara nú á vormánuðum. Námskeiðið Tekjuskattsstofn fyrirtækja var aflýst vegna lélegrar þátttöku og fáir nemendur sóttu námskeiðin Verðmat […]
Faglagnir ehf leita að bókara
Erum að leita að bókara í fullt starf hjá Faglögnum ehf. sem er pípulagningaþjónustufyrirtæki staðsett að Funahöfða 17a. Færsla fjárhagsbókhalds, lánadrottnar og verkbókhald ásamt afstemmingum. Unnið er í DK bókhaldskerfi. Góð vinnuaðstaða í nýlega endurbættu skrifstofuhúsnæði. Áhugasamir vinsamlega hafið samband við Pál Haraldsson fjármála- og skrifstofustjóra í S 578-3031 eða 770-6996.