REGLUGERÐ um veitingu heimildar til færslu bókhalds og samningar ársreiknings í erlendum gjaldmiðli. NR 101 2007
RSK – úrskurðarfrestir
Nr. 99/2007 31. janúar 2007 AUGLÝSING ríkisskattstjóra um framlengingu á úrskurðarfresti. Frestur skattstjóra til að úrskurða kærur vegna álagningar opinberra gjalda á lögaðila 2006 er hér með framlengdur til 19. apríl 2007. Ákvörðun þessi, sem byggir á heimild í 120. gr. laga nr. 90/2003, tekur þegar gildi. Reykjavík, 31. janúar 2007. Ingvar J. Rögnvaldsson […]
RSK – bréf til þeirra sem eru í framtalsgerð !
Meðfylgjandi eru nokkkur atriði sem Þjónustusvið embættis ríkisskattstjóra vill vekja athygli á: 1. Opnað verður fyrir villuleit, skil og bráðabirgðaútreikning framtala lögaðila í DK mánudaginn 19. febrúar. 2. Frestlistar. 3. Rafræn gagnaskil, ENN OPIN, líka opið fyrir skilalykil fagaðila og staðgreiðslulykil. RSK Bréf 16.02.07
RSK – Dómur v.tvísköttunarsamnings
Meðfylgjandi er dómur Héraðsdóms Reykjavíkur í dag 16. febrúar 2007. Deilt var um skattútreikningsreglur vegna mánaðarlegs starfsörorkulífeyris úr sænska almannatryggingakerfinu (s. arbetsskadelivränta). Var það niðurstaða dómara að hinar umdeildu ákvarðanir skattyfirvalda væru í samræmi við Norðurlandasamning til að komast hjá tvísköttun að því er varðar skatta á tekjur og eignir frá 23. september 1996 […]
RSK – Frumvarp um breytingu á lögum um verðtryggingu !
Frumvarp til laga um breyting á lögum um vexti og verðtryggingu, nr. 38/2001, með síðari breytingum. Þskj. 918 — 618. mál.
Frábær febrúarráðstefna!
Febrúarráðstefna Fvb var haldin á Hótel Loftleiðum föstudaginn sl. og var metþátttaka. 100 manns hlýddu á fyrirlestra um nýjustu skattalagabreytingarnar, starfsleikni og nýjungar í netframtölum. Ráðstefnan var sett kl.10 og stóð Elías Jóhannsson, úr endurmenntunarnefnd, sig með prýði sem ráðstefnustjóri og sá til þess að allt gengi snurðulaust fyrir sig. Fyrst í pontu var Jóhanna A. Jónsdóttir, […]
RSK-Tilkynning til félagsmanna
Ágæti viðtakandi. Hér eru nokkur atriði sem Þjónustusvið embættis ríkisskattstjóra vill vekja athygli á: 1. Framtal lögaðila opið á vef, DK að hluta opið. 2. Rafræn skil á ársreikningum með skattframtali, bæði á vef og úr DK. 3. Rafræn skil á ársreikningum til Ársreikningaskrár, á vef og væntanleg úr DK. 4. Rafrænt aðgengi að upplýsingum […]
RSK – Breyting á lögum um málefni aldraðra
Frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 125/1999, um málefni aldraðra, með síðari breytingum. Þskj. 834 — 559. mál.
RSK – Breyting á virðisaukaskatti
Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum . Þskj. 833 — 558. mál.
RSk – Frumvarp til laga starfstengda eftirlaunasjóði
Þskj.844 -568 mál