Fjárlagafrumvarp 2018
Rafræn fyrirtækjaskrá formlega opnuð
Rafræn fyrirtækjaskrá formlega opnuð12.12.2017 Þann 8. desember sl. var ný rafræn fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra opnuð formlega af Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra. Rafræn fyrirtækjaskrá gerir fólki kleift að nýskrá einkahlutafélög með rafrænum hætti og jafnframt að skrá breytingar á einkahlutafélögum, þ.e. senda aukatilkynningar. Skráningarferlið er rafrænt að öllu leyti og undirritanir með rafrænum skilríkjum. […]
Kæruheimildir á sviði skattamála
Kæruheimildir á sviði skattamála
Dómur héraðsd. v/ágreiningur um þóknun
Dómur vegna ágreiningur um þóknun
Skattar, áform þeim aðlútandi. Úr stjórnarsáttmála
Stjórnarsáttmáli
Dómur héraðsd. v/riftun fjármálagerninga
Kansas vs. Skapalón
Dómur héraðsd. v/riftun fjármálagerninga
Kansan vs. Skapalón
Niðurstöður átaks gegn ólöglegri atvinnustarfssemi
28.11.2017 Ríkisskattstjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Lögreglan á Suðurnesjum, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun voru sameiginlega með sérstakt átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi. Á tímabilinu 18. september til 6. október 2017 var farið í 10 dagsheimsóknir og 5 kvöldheimsóknir og voru 327 fyrirtæki skoðuð og skráning 1.233 starfsmanna þeirra fyrirtækja. Flestar heimsóknir voru til fyrirtækja í byggingariðnaði eða 62%, heimsóknir […]
Breyting á reglugerð 599 og 627
Reglugerð 599 Reglugerð 627
Skattsvik-dómur-sýkna
Dómur Bygging