Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember 2016 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 Skráning: sjá undir viðburðir DAGSKRÁ Kl. 9:00 Ráðstefnan sett kl. 9:05 – 10:05 Halldór I. Pálsson frá RSK kynnir okkur breytingar á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga sem samþykkt voru á […]
Ráðstefna félags viðurkenndra bókara
Dagsetning: 2016-11-18 Tími frá: 09:00 – 16:30 Staðsetning: Grand hótel – Gullteigi, Sigtún 38 {google_map}Sigtún 38{/google_map} Verð: 12.000,- Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins Síðasti skráningardagur: 2016-11-14 Lýsing Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember 2016 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 DAGSKRÁ Kl. 9:00 Ráðstefnan sett kl. 9:05 – 10:05Halldór I. Pálsson frá RSK kynnir okkur breytingar […]
Lög nr. 117 20 breytingar á ýmsum lögum millidómsstigs
Lög nr 117 20
Kaup og sala á vöru og þjónustu milli landa
Greinargerð starfshóps um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa26.10.2016 Skilagrein til ráðherra Greinagerð starfshóps Stýrihópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði hefur nú skilað ráðherra greinargerð frá starfshópi sem falið var að endurskoða reglur um kaup og sölu á vöru og þjónustu milli landa. Greinargerðin inniheldur m.a. drög að lagafrumvarpi með breytingum á […]
Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum og fl.
Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum og fl.
Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum og fl.
Lög um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum og fl.
Breytingartillaga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum
Breytingartillaga um aðgerðir stjórnvalda gegn skattsvikum: Nefndarálit Breytingartillaga Frumvarp til laga
Álagning lögaðila 2016
“Álagning lögaðila 2016 Álagning lögaðila 2016, vegna tekjuársins 2015, verður 31. október næstkomandi. Álagningarseðlar verða sendir lögaðilum í pósti og birtir á þjónustuvef RSK.” Forsendur álagningar Tekjuskattur í almennu þrepi (hlutafélög, einkahlutafélög o.fl.) 20% Tekjuskattur í efra þrepi (sameignarfélög, dánarbú, þrotabú o.fl.) 36% Tekjuskattur félaga í efra þrepi af fengnum arði frá hlutafélögum […]
Október námskeið fellur niður
Því miður fellur námskeiðið niður sem var fyrirhugað í október Fræðslunefnd FVB
Fyrirhuguð námskeið
Kæru félagar, Hér neðangreint eru fyrirhuguð námskeið á vegum FVB 2016-2017: 18. nóvember – nóvemberráðstefna 19. janúar – skattalagabreytingar 16. febrúar – outlook tímastjórnun o.fl. 9. maí Exel fyrri hluti 11. maí Exel seinni hluti Athugið að dagskráin er sett upp með fyrirvara um hugsanlegar breytingar, en námskeiðin verða auglýst jafnóðum og með ágætum […]