Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt nr. 90/2003,með síðari breytingum (útfararstyrkur).Flm.: Ögmundur Jónasson. 1. gr. Við 28. gr. laganna bætist nýr töluliður, svohljóðandi: Útfararstyrkur sem greiddur er af stéttarfélagi eða sveitarfélagi vegna fráfalls maka eða barns. 2. gr. Lög þessi taka þegar gildi. Greinargerð. Með frumvarpi þessu er lögð til sú […]
Virðisaukaskattur af þjónustu vegna greiðslukorta
Vísað er til erindis frá félaginu, dags. 26. janúar 2015, þar sem óskað er upplýsinga um hvort tiltekin þjónusta þess sé virðisaukaskattsskyld eða falli undir undanþáguákvæði laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. Fram kemur í erindinu að meðal þeirrar þjónustu sem félagið veiti sé útleiga á posum og annarri þjónustu þeim tengdum, þ.m.t. miðlun notkunarupplýsinga. Fyrir […]
Heimild til færslu innskatts þegar seljandi er ekki skráður á virðisaukaskattsskrá
Samkvæmt ákvæði 2. málsl. 1. mgr. 16. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er það m.a. skilyrði innskattsfrádráttar „að seljandi vöru og þjónustu sé skráður á virðisaukaskattsskrá á því tímamarki þegar viðskipti eiga sér stað“. Ákvæðið var lögfest með 6. gr. laga nr. 163/2010, um breyting á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum (rafræn þjónustusala […]
Tillaga til þingsályktunar um lækkun tryggingargjalds 60 ára og eldri
Flm.: Össur Skarphéðinsson, Valgerður Bjarnadóttir, Kristján L. Möller.Alþingi ályktar að fela fjármála- og efnahagsráðherra að setja á laggir starfshóp sem kannikosti þess að beita aldurstengdum lækkunum á tryggingagjaldi sem efnahagslegum hvata tilað ýta undir aukna þátttöku aldurshópsins 60 ára og eldri á vinnumarkaði.Í starfshópnum sitji fulltrúar fjármála- og efnahagsráðherra, aðila vinnumarkaðarins ogLandssambands eldri […]
Nóvemberráðstefna FVB
Nóvemberráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.nóv 2015 Gullhamrar Grafarholti Þjóðhildarstíg 2 113 Reykjavík. Verð kr 10.500,- fyrir félagsmenn og kr 18.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Námskeiðið gefur 15 einingar FVB. Dagskrá: 09:00 – 09:05 Setning ráðstefnu 09:05 – 10:00 Sjóðstreymi. […]
Nóvemberráðstefna FVB
Dagsetning: 2015-11-13 Tími frá: 09:00 – 16:30 Staðsetning: Gullhömrum Grafarholti, Þjóðhildarstígur 2 {google_map}Þjóðhildarstígur 2{/google_map} Verð: 10.500,- Hámarksfjöldi: 235 Síðasti skráningardagur: 2015-11-09 Lýsing Nóvemberráðstefna Félags viðurkenndra bókara föstudaginn 13.nóv 2015 Gullhamrar Grafarholti Þjóðhildarstíg 2 113 Reykjavík. Verð kr 10.500,- fyrir félagsmenn og kr 18.000,- fyrir þátttakendur utan félags. Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og fyrirlestrar. Námskeiðið gefur 15 einingar FVB. Dagskrá: […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um fyrirtækjaskrá, nr. 17/2003, með síðari breytingum. Flm.: Björn Leví Gunnarsson, Ásta Guðrún Helgadóttir, Helgi Hrafn Gunnarsson, Heiða Kristín Helgadóttir. 1. gr. 8. gr. laganna orðast svo: Ráðherra setur með reglugerð nánari ákvæði um aðgang að fyrirtækjaskrá, veitingu upplýsinga úr henni svo og um gjaldtöku fyrir upplýsingar úr skránni, svo […]
Refsimál. Gylfi Þór Guðbjörnsson vegna einkahlutafélagsins GS2012
Ákæruvaldið gegn Gylfa Þór Guðbjörnssyni Mál þetta er höfðað með ákæru sérstaks saksóknara samkvæmt lögum nr. 135/2008, útgefinni 12. desember 2014, á hendur Gylfa Þór Guðlaugssyni, kt. 000000-0000, Bjarnastaðavör 8 í Garðabæ. Í ákæru er ákærði sóttur til saka fyrir fyrir „meiri háttar brot gegn skattalögum sem framkvæmdastjóri og stjórnarmaður einkahlutafélagsins […]
Ráðstefna viðurkenndra bókara
Sælir félagar FVB Ráðstefna viðurkenndra bókara verður haldin þann 13.nóvember n.k. í stað febrúar eins og hefur verið hingað til. Nánari upplýsingar síðar.
Stofna fyrirtæki
Sælir félagar FVB Okkur barst beiðni um að kynna ykkur námskeið á vegum Lexia, sjá nánar: