Ef þig langar til að syngja eða dansa þá finnur þú lag…. Árshátíð félagsins verður haldin föstudaginn 9. nóvember 2012 Í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi Árshátíð félagsins hefur verið aflýst vegna ónægrar þátttöku Hátíðin hefst með fordrykk kl. 19:30. Hlaðborð, dinnermúsík, skemmtun Dans og fjör fram eftir nóttu með DJ Sigga HLÖ Miðaverð […]
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara 2012
Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 9. nóvember 2012 kl. 16:00 í Lions salnum Lundi, Auðbrekku 25-27, Kópavogi Dagskrá: 1. Kosning fundarstjóra 2. Kosning fundarritara og tveggja atkvæðateljara 3. Skýrsla stjórnar og umræður 4. Skýrslur nefnda og umræður 5. Lagður fram ársreikningur til samþykktar, umræður 6. Tillögur til breytinga á lögum félagsins ef um þær er […]
Framboð
Kæru félagsmennNú líður senn að aðalfundi og kosningu í starf formanns ásamt öðrum störfum í stjórn og nefndir. Við leitum að kröftugu og áhugasömu fólki til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Þetta er […]
Námskeið í samvinnu við HR
Háskólinn í Reykjavík í samvinnu við Félag viðurkenndra bókara býður félagsmönnum upp á tvö lengri námskeið, annars vegar í Excel og hins vegar í reikningshaldi. Er þetta liður í að viðhalda menntun okkar eins og kostur er og ætti enginn að láta þessi námskeið fram hjá sér fara. Sjá nánar í auglýsingu. Excel í starfiFlýtilyklar […]
Aðalfundur
9. nóvember 2012 Fræðandi námskeið Aðalfundur FVB Árshátíð FVB Lions salurinn Lundur, Auðbrekku 25-27, Kópavogi Dagskrá verður auglýst innan fárra daga og einnig verður þá opnað fyrir skráningu
Fréttabréf haust 2012
Kæru félagsmenn Nú fer vetrarstarfið okkar senn að hefjast og eru stjórn og nefndir í óða önn að skipuleggja veturinn. Allir viðburðir verða auglýstir á síðunni okkar og einnig sendir með fjöldapósti til allra félagsmanna. Ný félagsskírteini verð send út á næstunni sem gilda 2012-2014 og eru félagsmenn beðnir um að vera með þau á […]
Skilafrestur
Til endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara. Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2012, vegna rekstrar á árinu 2011 til og með miðvikudagsins 20. september 2012. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Þótt formlegum fresti ljúki 20. september 2012 verður leitast við að taka við innsendum framtölum […]
Skilafrestur
Til endurskoðenda, bókhaldsstofa og viðurkenndra bókara. Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2012, vegna rekstrar á árinu 2011 til og með miðvikudagsins 20. september 2012. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Þótt formlegum fresti ljúki 20. september 2012 verður leitast við að taka við innsendum framtölum […]
Skjöl v. prófs til viðurkenningar bókara
FVB-Lanatafla Aðalbók 2013 Fyrningartafla Ársreikningur Fyrirtæki ehf 2013 Ársreikningur Fyrirtæki ehf 2013 – unnin lausn VSK uppgjör 10.26 10.26 Leiðréttingaskýrsla vsk 2013 RSK 4.11 2013 RSK 1.04 2013 RSK 4.10 2013 RSK 1.05 2013 Ársreikningur Launaseðill + bókunarbeiðni (excel skjal) Launaseðill + bókunarbeiðni (pdf skjal) Kennitölur – formúlublað Grundvallareglur reikningsskila
ATH! Fyrirframgreiðslu vaxtabóta vegna jan – mars í ár verður greidd út 1.ágúst nk.
Þann 1. ágúst 2012 er verið að greiða út fyrirframgreiðslu vaxtabóta vegna 1. ársfjórðungs ársins 2012. Þessi útborgun byggir á tekjuárinu 2012 og er til viðbótar við uppgjör álagningar samkvæmt álagningarseðli sem nú var sendur út. Þessar upplýsingar koma ekki fram á álagningarseðlinum, þar sem þar eru einungis upplýsingar er varða tekjuárið 2011.