Meðfylgjandi er nýtt stjórnarfrumvarp.
Í frumvarpinu eru lagðar til 3 breytingar á lögum um tekjuskatt og fjármagnstekjuskatt.
1. Starfstengdir eftirlaunasjóðir verði undanþegnir tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti eins og aðrir lífeyrissjóðir hér á landi . Einnig að sama eigi við um iðgjöld launagreiðenda og launþega.
2. Félögum sem eru með takmarkaða skattskyldu á Íslandi og er heimilisföst í aðildarríki EES verði heimilt að draga frá tekjuskatti arðgreiðslur með sama hætti og innlendum félögum.
3. Skráning óvígðrar sambúðar í þjóðskrá verði ekki skilyrði fyrir samsköttun sambúðarfólks
1. Starfstengdir eftirlaunasjóðir verði undanþegnir tekjuskatti og fjármagnstekjuskatti eins og aðrir lífeyrissjóðir hér á landi . Einnig að sama eigi við um iðgjöld launagreiðenda og launþega.
2. Félögum sem eru með takmarkaða skattskyldu á Íslandi og er heimilisföst í aðildarríki EES verði heimilt að draga frá tekjuskatti arðgreiðslur með sama hætti og innlendum félögum.
3. Skráning óvígðrar sambúðar í þjóðskrá verði ekki skilyrði fyrir samsköttun sambúðarfólks