Námskeið Mundir þú eftir að skrá þig ? Örfá sæti laus ! Fimmtudaginn 27. október 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 DK – Bókhaldskerfið Upplagt námskeið fyrir viðurkennda bókara sem vinna meðDK bókhaldskerfið og vilja kynnast möguleikum þess nánar Fulltrúi frá DK kennir okkur eftirfarandi. Hvernig nota eigi DK forritin og excel saman. Innlestur gagna […]
Category: Félagsfréttir
Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu
Viðurkenndur bókari óskar eftir aukavinnu, almenn bókhaldsþjónusta fyrir lítil fyrirtæki og/eða einstaklingsrekstur. Hef starfað við bókhald í 15 ár. Er á höfuðborgasvæðinu . Upplýsingar óskast á netfangið [email protected] eða í síma 665-6183 Sigfríð Hallgrímsdóttir Viðurkenndur bókari
Störf stjórn og nefndir
Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningum í stjórn og nefndir. Okkur vantar kröftugt og áhugasamt fólk til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Þetta er tilvalin leið til að afla sér […]
Námskeið – DK bókhaldskerfið – Námskeið er fullt
Næsta námskeið FVB árið 2011 verður í VR salnum, fimmtudaginn 13. október 2011 frá kl. 17.00 – 19.30 DK – Bókhaldskerfið Upplagt námskeið fyrir viðurkennda bókara sem vinna með DK bókhaldskerfið og vilja kynnast möguleikum þess nánar Fulltrúi frá DK kennir okkur eftirfarandi: Hvernig nota eigi DK forritin og excel saman. Innlestur gagna frá bönkum […]
Auglýsingabæklingur FVB
Auglýsingabæklingur FVB – september 2011
Vantar starfsmann.
Matís ohf auglýsir eftir starfsmanni, sjá nánar hér.
Lög um breytingu á lögum um bókhald. Viðurkenndir bókarar og þeirra menntunarskilyrði.
Meðfylgjandi lög sem samþykkt voru í sl viku eru samkvæmt frumvarpi af vorþinginu. Um er að ræða breytingu á bókhaldslögunum. Með þessum lögum er fellt út það ákvæði gildandi laga að ráðherra skuli hlutast til um námskeiðahald fyrir þá sem vilja öðlast viðurkenningu sem bókarar. Hlutverk ráðherra verður að sjá til þess að haldin verði […]
Skemmtilegt og fræðandi
Föstudaginn 11. nóvember 2011 verður margt að gerast. Dagurinn byrjar á fræðandi efni á vegum fræðslunefndar og svo verður aðalfundur haldinn í kjölfarið. Um kvöldið verður svo árshátíð félagsins, skemmtun og matur í góðra vina hópi og hvetjum við alla til að mæta. Við hlökkum til að sjá hvað skemmtinefnd félagsins er með á prjónunum. Nánari dagskrá […]
11.nóv
Skilafrestur fagaðila framlengdur
Til endurskoðenda, bókara og bókhaldsstofa. Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framlengja síðasta skilafrest á lögaðilaframtölum framtalsársins 2011 til og með þriðjudagsins 20. september 2011. Frestur þessi er einvörðungu fyrir þá sem atvinnu hafa af framtalsgerð. Enda þótt að formlegum fresti ljúki 20. september 2011 verður leitast við að taka við innsendum framtölum eftir þann tíma, eins […]