Ákveðið hefur verið að halda hina árlegu febrúarráðstefnu FVB þann 12.febrúar 2010. Takið daginn frá! Dagskrá verður kynnt síðar.
Category: Félagsfréttir
Útreikningur á staðgreiðslu út frá skattþrepum
Hér er sett upp hvernig breytingin, úr núverandi skattkerfi yfir í 3 skattþrep, kæmi út. Forsendurnar eru þær að persónuafsláttur haldist óbreyttur og lífeyrissjóðsframlag er ekki dregið frá skattstofni Sækja skjalið í heild sinni
Glærur af fyrirlestri
Glærurnar af fyrirlestri Sigurjóns Högnasonar, um fyrirhugaðar skattalagabreytingar, eru komnar á innra netið, undir Faglegt efni. Vefstjóri
Fyrirlestur: Nýlegar/tillögur um skattalagabreytingar
N.k. miðvikudag mun félagið standa fyrir fyrirlestri um fyrirhugaðar og/eða samþykktar skattalagabreytingar í sal VR á fyrstu hæð í Húsi verslunarinnar þann 9. Desember 2009 frá kl. 17:00 – 19:00. Gerð verður grein fyrir áhrifum þeirra breytinga sem þegar hafa verið kynntar auk þess sem fjallað verður um þær breytingatillögur sem ekki hafa komið fram en […]
Kynning á C5 bókhaldskerfinu
Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 hóf göngu sína á íslenskum markaði í vor, en um er að ræða þrautreynt kerfi frá Microsoft. Í desember verður 2010 útgáfan af C5 gefin út. Af þessu tilefni býður Þekking til kynningar á C5. Staðsetning: Engjateigur 7 (Húsnæði Microsoft Íslands), sjá staðsetningu hér. Tímasetning: […]
Nýtt á www.fvb.is
Komið er nýtt excel skjal undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" á innri vef, þar sem hægt er að reikna út aldur fólks út frá kennitölum. Sjá skjal. Einnig er komið skjal yfir framtalsreiti á RSK 1.04 undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" Lista yfir stofnfélaga FVB og eldri stjórnir og nefndir, má svo finna […]
Vel heppnaður aðalfundur FVB
Aðalfundur FVB var haldinn 6.nóvember sl. á Grand Hótel Reykjavík. 64 félagsmenn sátu fundinn og var fundarstjóri Guðmundur B. Ólafsson hrl. Guðveig Jóna, formaður félagsins, las upp skýrslu stjórnar og fór yfir störf sl.árs (sjá skýrslu stjórnar). Þar kom m.a. fram að stjórnin hefði unnið breytingatillögur á lögum félagsins sem og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. […]
Skattar og atvinnulífið
Dagana 6. – 30. nóvember mun KPMG standa fyrir röð námskeiða um skattamál. Nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar og verð má finna á heimasíðu félagsins www.kpmg.is 9. nóvember – Samrunar, skiptingar og slit félaga. Kostir og gallar mismunandi rekstrarforma. 12. nóvember – Skattskuldbindingar, samsköttun og skattaleg meðhöndlun gengismunar. 17. nóvember – Virðisaukaskattur og fjármálafyrirtæki. 19. […]
Námskeiðsdagskrá á aðalfundardegi
Dagskrá fyrir námskeiðið 6.nóvember (aðalfundardaginn) er komin. Skráning hefst um leið og vefsíða félagsins kemst í lag. Dagskrá : 12:30 – 13:00 Uppsetning ferilskrár – Helga Jónsdóttir, starfsmaður Capacent kemur með nytsama punkta varðandi gerð ferilskrár ! – að hverju skal huga … 13:00 – 14:10 Word – „hvernig get ég nýtt […]
prufa
prufa