Komið er nýtt excel skjal undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" á innri vef, þar sem hægt er að reikna út aldur fólks út frá kennitölum. Sjá skjal. Einnig er komið skjal yfir framtalsreiti á RSK 1.04 undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" Lista yfir stofnfélaga FVB og eldri stjórnir og nefndir, má svo finna […]
Category: Félagsfréttir
Vel heppnaður aðalfundur FVB
Aðalfundur FVB var haldinn 6.nóvember sl. á Grand Hótel Reykjavík. 64 félagsmenn sátu fundinn og var fundarstjóri Guðmundur B. Ólafsson hrl. Guðveig Jóna, formaður félagsins, las upp skýrslu stjórnar og fór yfir störf sl.árs (sjá skýrslu stjórnar). Þar kom m.a. fram að stjórnin hefði unnið breytingatillögur á lögum félagsins sem og fjárhagsáætlun fyrir næsta starfsár. […]
Skattar og atvinnulífið
Dagana 6. – 30. nóvember mun KPMG standa fyrir röð námskeiða um skattamál. Nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningar og verð má finna á heimasíðu félagsins www.kpmg.is 9. nóvember – Samrunar, skiptingar og slit félaga. Kostir og gallar mismunandi rekstrarforma. 12. nóvember – Skattskuldbindingar, samsköttun og skattaleg meðhöndlun gengismunar. 17. nóvember – Virðisaukaskattur og fjármálafyrirtæki. 19. […]
Námskeiðsdagskrá á aðalfundardegi
Dagskrá fyrir námskeiðið 6.nóvember (aðalfundardaginn) er komin. Skráning hefst um leið og vefsíða félagsins kemst í lag. Dagskrá : 12:30 – 13:00 Uppsetning ferilskrár – Helga Jónsdóttir, starfsmaður Capacent kemur með nytsama punkta varðandi gerð ferilskrár ! – að hverju skal huga … 13:00 – 14:10 Word – „hvernig get ég nýtt […]
prufa
prufa
Aðalfundur FVB
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 6.nóvember. Takið daginn frá!
Haldsréttur bókhalds
Gjaldþrot og haldsréttur á bókhaldi Við gjaldþrot fyrirtækja þá koma skiptastjórar eða aðrir aðilar og krefjast þess að fá í hendur bókhald fyrirtækisins. Í mörgum tilfellum er bókhaldið fært á bókhaldsskrifstofu og þá eru oftast ógreiddir reikningar fyrir bókhaldsþjónustuna. Bókhaldsskrifstofunni ber ekki að afhenda bókhaldið án uppgjörs við bókhaldsstofuna og vísast þar til dóms […]
Kynning frá Landsteinum Streng
Fimmtudaginn 24. september n.k. kl. 17:00-19:00 mun Landsteinar Strengur bjóða félagsmönnum FVB upp á: • Kynning á Navision sem bókhaldskerfi. – Almenn kynning á Navision – Uppbygging og möguleikar kerfisins – Sérlausnir fyrir íslenskan markað • Kynning á leigu kerfisins –Kostir þess að leigja kerfið í stað kaupa • Hvaða bókhaldsstofur eru að nota Navision • Kynning […]
Punkturinn, 4. tbl. 2009 og skattatilkynning
Góðan dag, Á meðfylgjandi slóð og er að finna fjórða tölublað Punktsins, fréttablaðs skatta- og lögfræðisviðs Deloitte hf. http://www.deloitte.com/dtt/cda/doc/content/Punkturinn%20_4%20tbl%2009.pdf Hér er einnig að finna tilkynningu um nýlegt frumvarp fjármálaráðherra á Alþingi um breytingar á ýmsum ákvæðum skattalaga í viðhengi. Sérstök athygli er vakin á tillögum um hækkun fjármagnstekjuskatts í 15% sem samkvæmt frumvarpinu tekur gildi […]
Námskeiðsefni af skattframtalsnámskeiðinu
Excel skjölin sem Lúðvík fór í á skattframtalsnámskeiðinu 27.mars sl. eru komin inn á innri vefinn, undir "Faglegt efni -> Ráðstefnu- og námskeiðsefni". Vefstjóri