Þessi lög voru samþykkt þann 24.nóv. sl. Með lögunum er lágmark eignaviðmiðunar að frádregnum skuldum til skerðingar á vaxtabótum 2006 i hækkað um 25%. Samkvæmt lögunum skal endurákvarða vaxtabætur samkvæmt skattframtali ársins 2006 vegna vaxtagjalda á árinu 2005 og skal henni lokið eigi síðar en 31. desember nk. Senda skal hverjum skattaðila sem öðlast við […]
Category: Félagsfréttir
RSK – Dagpeningar innanlands 2006
Nr. 1008/2006 22. nóvember 2006 REGLUR um breyting á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring 15.100 Fyrir gistingu í eina nótt 8.700 Fyrir fæði hvern […]
RSK – Dagpeningar erlendis 2006
Sjá breytingu á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. Nr. 1007/2006 22. nóvember 2006 REGLUR um breytingu á reglum nr. 1195/2005, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2006. 1. gr. Í stað fjárhæðanna „68,50“, „78,80“ og „99,30“ í kafla 3.1 Frádráttur kostnaðar á móti ökutækjastyrk, […]
RSK – Dómur. Bifreiðahlunnindi. Skattmat
– Í þessu máli verður að byggja á sömu túlkun og Hæstiréttur gerir í framangreindu máli og leiðir það til þess að telja verður að skattstjóra hafi verið heimilt að miða endurálagningu sína við reglurnar eins og hann gerði. Þetta leiðir til þess, enda þótt afnot stefnanda kunni að hafa verið tiltölulega lítil af bifreiðinni, […]
RSK-Þingmál – (18 ára aldur, skatt% ofl)
RSK – Þingmál – Staða stóra haustfrumvarpsins (18 ára aldur, skatt% ofl),Breytingartiillögur og nefndarálit Frumvarp fjármálaráðherra til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, og l. nr. 94/1996, um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, með síðari breytingum er komið úr nefnd og bíður í dag 2. umræðu en er þó enn ekki (kl 15.25) […]
Ný auglýsing!
Það er komin ný auglýsing á auglýsingasíðuna
TOK morgunverðarfundur 6.desember nk.
HugurAx heldur morgunverðarfund á Grand Hótel, miðvikudaginn 6.desember frá kl. 8:30 til 9:30. Á fundinum verða kynntar helstu nýjungar í TOK, nýja Windows útgáfan af sölukerfinu, rafræn skil og sú þróun sem er í TOK. Skráning fer fram á netinu: http://www.hugurax.is/tokkynning Sjá auglýsingu
Úrval úrskurða yfirskattanefndar..
Viljum minna á www.yskn.is þar sem nálgast má úrval úrskurða yfirskattanefndar.
Tíund – nýtt tölublað komið út !
Sjá sloð inn á heimasíðu RSK til að nálgast Tíund, fréttablað RSK .
Yfirlit yfir námsframboð haust 2006
Okkur hefur borist mjög ítarlegt excel skjal frá Birni Garðarssyni, í Fagráði verslunar- og þjónustugreina, þar sem tekið er saman yfirlit yfir nám og námskeið sem standa til boða haustið 2006. Leitað var fanga m.a. hjá símenntunarmiðstöðvunum, framhaldsskólum, endurmenntun HÍ og víðar. Þetta skjal er að finna undir Endurmenntun -> námskeið á næstunni