Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Skattskylda hlaðvarpa Skatturinn hefur gefið út leiðbeiningar um skattskyldu starfsemi hlaðvarpa. Hlaðvörp (e. podcast) njóta mikilla vinsælda og með aukinni hlustun aukast tekjumöguleikar rekstraraðila hlaðvarpa. Opið fyrir skráningu kílómetrastöðu bensín- og dísilbíla Umráðmenn bensín- og dísilbifreiða í flokki fólksbifreiða og sendibifreiða geta nú skráð kílómetrastöðu bifreiða sinna með eftirfarandi hætti: Yfirskattanefnd […]
Category: Fréttir
Dagskrá ráðstefnu FVB 15/11
FVB Dagskrá ráðstefnu 15 nóvember 2024
Stjórnvöld – fréttir af ráðuneytum
Steinþór Skattafréttabréf Deloitte Legal Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Þekking og notkun Ísland.is eykst milli ára Næstum allir landsmenn þekkja til Ísland.is og 97% hafa einhvern tíma nýtt þjónustu sem er í boði á vefnum. Þetta kemur fram í nýlegri netkönnun Gallup á notkun og viðhorfi til kjarnaþjónusta Stafræns… Forsætisráðherrar Norðurlanda vilja auka vægi stafrænnar þjónustu […]
Félagsaðild
Inntökugjald er kr. 2.000,- Félagsgjaldið fyrir 2024 er kr. 18.000,- Félagsgjaldið er rukkað í tvennu lagi í mars og í september.
Ráðstefna FVB verður haldinn föstudaginn 15. nóvember nk. á Grand hótel
Ráðstefna FVB Föstudaginn 15. Nóvember 2024. Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 15. nóvember á Grand Hótel. Frá kl. 8.30-15.00 Húsið opnar 7.30 fyrir innskráningu og morgunverð Happy hour á barnum frá 15.00-17.00 fyrir þá sem vilja. Þið sem búið úti á landi athugið: FVB er í gullklúbb Grand Hótels og býðst sérstakt verð […]
Stafræn Norðurlönd – Skatturinn
Eitt af metnaðarmálum norrænu forsætisráðherranna er að Norðurlöndin verði sjálfbærasta og samþættasta landsvæði í heiminum árið 2030. Fjölþættu samstarfi, m.a. tengt stafrænum umskiptum og nýsköpun, er ætlað að raungera þá sýn.
DK – hraðnámskeið Bankaafstemmingar 30. okt kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 30. október kl. 9.00 – 10.00 DK – Hraðnámskeið á TEAMS BANKAAFSTEMMINGAR Stutt og hnitmiðað námskeið – ekki missa af þessu!
DK-hraðnámskeið á TEAMS 23.10 kl. 09:00 – 10:00
Námskeið miðvikudaginn 23. október kl. 9.00 – 10.00 DK – Hraðnámskeið á TEAMS Samþykktir og innlestur kostnaðar í DK og DK one
Kaffihúsahittingur 17/10 kl 17:00 :)
Kæru félagar, Stjórn FVB ætlar að halda óformlegan hitting bókara fimmtudaginn 17. október frá kl. 17-19 á Hótel Hilton Suðurlandsbraut 2. Hugmyndin er að bókarar geti skapað sér vettvang til að hittast og skiptast á skoðunum, í léttu spjalli. Vonandi sjáum við sem flesta! Hlökkum til að hitta ykkur kæru bókarar 🙂
Skatturinn – fjarfundir v/stafræn umbreyting fyrirtækja og stofnana
Ágæti viðtakandi. Nú gefst einstakt tækifæri til að hlýða á og ræða við sérfræðinga Nordic Smart Government & Business í stafrænni umbreytingu fyrirtækja og stofnana.