Kominn er nýr linkur vinstra megin sem heitir "Hjálp". Þar undir er að finna bæði algengar spurningar og svör við þeim (FAQ) og einnig eru þar leiðbeiningamyndbönd sem sýna t.d. hvernig á að skrá greiðanda félagsgjalda, breyta persónuupplýsingum o.fl. Vefstjóri
Category: Félagsfréttir
RSK- nýtt námskeið !
Námskeiðið er sérstaklega ætlað þeim sem eru að hefja eigin atvinnurekstur, sjá http://www.rsk.is/birta_sidu.asp?vefslod=/utgafa/namskeid_skraning.asp&val=8.0
Maritech – með kynningu !
Fimmtudaginn 3. maí bjóða Maritech og Microsoft á Íslandi til morgunfundar, fundurinn er ætlaður fyrirtækjum í heildsölu og verslun. http://www.maritech.is/article.asp?catID=143&ArtId=4019
RSK – Frumvarp til laga um breyting á lögum um vexti og verðtryggingu
Sjá breytingarnar og athugasemdir við frumvarpið
FVB- bréf v. félagsgjalda
Félagsmönnum gefst nú kostur á að skrá sitt fyrirtæki sem greiðsluaðila á síðunni okkar, annars verða seðlar sendir beint á félagsmenn. Til þess að geta skráð fyrirtæki þarf að logga sig inn og breyta persónuupplýsingum (smellið á "Breyta" og veljið "Breyta notandaupplýsingum"). Í neðstu reitunum er hægt að skrá nafn fyrirtækis og kennitölu. Kæru félagsmenn […]
RSK – Bæklingur v. ársskilaforsendur vsk
Þessi ágæti bæklingur sá dagsins ljós núna á vordögum 2007. Þar er að finna ýmsa útlistun á ársskilaforsendum VSK . Hann er að finna á RSK.is – bæklingur 11.19.9
FLE – Endurskoðunardagur, 13. apríl n.k.
Endurskoðunardagur FLE, föstudaginn 13. apríl nk. á Grand Hótel Reykjavík. Meðfylgjandi er dagskrá ofanskráðrar ráðstefnu. Ráðstefnan er opin öllum þeim sem áhuga hafa á að mæta. Hefur þú tök á að koma tilkynningunni á framfæri á þínum heimamiðum? Skráning fer fram hér á skrifstofu FLE, tölvupóstfang [email protected] , fax 568 8139 Við skráningu þarf að koma […]
RSK -Áritun á RSK 3.19 Hlutabréfaeign og skattaskammturinn!
Áritun inn á RSK 3.19 Hlutabréfaeign – kaup og sala Svo sem kunnugt er voru áritaðar upplýsingar á hlutabréfablað RSK 3.19 á mánudagskvöld hjá þeim sem ekki höfðu opnað sín framtöl sín (sjá tölvupóst hér neðar). Í morgun var hluti þeirrar áritunar einnig framkvæmdur fyrir þá sem þegar höfðu opnað framtöl sín, en ekki átt […]
RSK- eru bankar undanþegnir vsk ?
Svar viðskiptaráðherra við fyrirspurn um þátttöku banka ( en þeir eru undanþegnir virðisaukaskatti ) í óskyldum rekstri .
RSK-Dómur hrl – Orkuveitan v. fjárt.skattur
Dómur:Íslenska ríkið gegn Orkuveitu Reykjavíkur:Orkuveitan greiði fjármagnstekjuskatt. Deilt var um hvort breyting á 80. gr. orkulaga nr. 58/1967, sem gerð var með 3. gr. laga nr. 78/2001, hafi undanþegið O skyldu til að greiða skatt af fjármagnstekjum sem felld hafði verið á hann með breytingu á 72. gr. þágildandi laga nr. 75/1981 um tekjuskatt og […]