Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 10/2010 um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. Sjá tillögu
Category: Fréttir
Frumvarp til laga um vörugjald af ökutækjum o.fl.
Með frumvarpi sem hér fylgir er lagt til að skattlagningu ökutækja og eldsneytis verði breytt þannig að hún taki mið af útblæstri bifreiða enn ekki þyngd þeirra og vélarstærð eins og nú er. Einnig er lagt til að dráttarvélar verði í öllum tilvikum gjaldfrjálsar líkt og aðrar vinnuvélar. Hingað til hafa dráttarvélar eingöngu verið undanþegnar […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald
Í meðfylgjandi frumvarpi eru tillögur um hækkanir á úrvinnslugjaldi á pappírs-, pappa- og plastumbúðir, heyrúlluplast, olíuvörur aðrar en brennsluolíu, lífræn leysiefni, halógeneruð efnasambönd, ísósýanöt, olíumálningu, blýsýrurafgeyma, framköllunarefni og hjólbarða. Sjá frumvarp
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum. Sjá frumvarp
Frumvarp til lagaum breytingar á lögum nr. 101/2010, um greiðsluaðlögun einstaklinga
III. KAFLI meðfylgjandi frumvarps fjallar um breyting á lögum nr. 24/2010, um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri. Þar segir að einstaklingar sem hætt hafa atvinnurekstri geti sótt um frest til greiðsluuppgjörs ef vanskilin tengjast atvinnurekstri þeirra. Sjá frumvarp
REGLUR um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda.
Markmið gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda er að tryggja að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki ræki störf sín í samræmi við ákvæði laga nr. 79/2008 um endurskoðendur, siðareglur Félags löggiltra endurskoðenda og aðrar reglur sem taka til starfa endurskoðenda. Sjá hér
Formannsframboð !
Ég Júlía Sigurbergsdóttir býð mig fram til formanns til að starfa fyrir félagið næstu tvö árin. Ég útskrifaðist sem Viðurkenndur bókari árið 2006 og hef unnið mikið fyrir félagið allar götur síðan. Ásamt því að vera Viðurkenndur bókari hef ég lokið rekstrar- og viðskiptanámi frá Háskóla Íslands. Einnig lauk ég námi í tískuhönnun frá virtum […]
Fyrsti útskrifaði hópur af Viðurkenndum bókurum árið 2000
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegur EEs-nefndarinnar
Þskj. 146 — 133. mál. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. (Lögð fyrir Alþingi á 139. löggjafarþingi 2010–2011.) Alþingi ályktar að heimila ríkisstjórninni að staðfesta fyrir Íslands hönd ákvörðun sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2008, frá 4. júlí 2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn […]
Svar dómsmála- og mannréttindaráðherra við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur
139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 137 — 39. mál. Svar dómsmála- og mannréttindaráðherra við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur um nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir. 1. Hve margar nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir á þessu ári hafa verið vegna: a. atvinnuhúsnæðis, b. nýbygginga í eigu verktaka og lögaðila, c. heimila, þ.e. almenns íbúðarhúsnæðis, d. annarra eigna, svo sem sumarhúsa, báta, bíla? […]