Dagskrá fyrir námskeiðið 6.nóvember (aðalfundardaginn) er komin. Skráning hefst um leið og vefsíða félagsins kemst í lag. Dagskrá : 12:30 – 13:00 Uppsetning ferilskrár – Helga Jónsdóttir, starfsmaður Capacent kemur með nytsama punkta varðandi gerð ferilskrár ! – að hverju skal huga … 13:00 – 14:10 Word – „hvernig get ég nýtt […]
Category: Fréttir
prufa
prufa
Auglýsing um skipulag fjármálaráðuneytisins
Samkvæmt meðfylgjandi auglýsingu sem birt var í Stjórnartíðindum í dag eru gerðar breytingar á ýmsum þáttum í starfsemi fjármálaráðuneytisins. Skiptist ráðuneytið í 4 skrifstofur og 2 svið. Eru viðfangsefni þessara eininga skilgreind í auglýsingunni. Sjá auglýsingu
Áform um endurskipulagningu opinberrar þjónustu
Meðfylgjandi er frétt af vef forsætisráðuneytisins 28.09.2009 um tillögur um ýmsar breytingar í stjórnsýslunni. Um er að ræða lista í nítján liðum yfir breytingar sem unnið er að á vegum ráðuneytanna og ákveðið hefur verið að ráðast í á næstu misserum, aðallega á árinu 2010. Í fjórða lið tillagnanna segir að landið skuli gert að einu […]
Aðalfundur FVB
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 6.nóvember. Takið daginn frá!
Haldsréttur bókhalds
Gjaldþrot og haldsréttur á bókhaldi Við gjaldþrot fyrirtækja þá koma skiptastjórar eða aðrir aðilar og krefjast þess að fá í hendur bókhald fyrirtækisins. Í mörgum tilfellum er bókhaldið fært á bókhaldsskrifstofu og þá eru oftast ógreiddir reikningar fyrir bókhaldsþjónustuna. Bókhaldsskrifstofunni ber ekki að afhenda bókhaldið án uppgjörs við bókhaldsstofuna og vísast þar til dóms […]
Vöntunarlistar ársreininga birtast nú á RSK.IS
AF vef RSK: Fréttir og tilkynningar 23. sept. 2009 Ríkisskattstjóri hefur ákveðið að framvegis verði aðgengilegir listar á www.rsk.is yfir þá lögaðila sem ekki hafa sinnt skyldu sinni um að skila ársreikningum til opinberrar birtingar hjá Ársreikningaskrá. Þá má sjá (á þessari slóð)."…… http://www.rsk.is/fyrirtaekjaskra/arsreikn/vanskil/2008
Kynning frá Landsteinum Streng
Fimmtudaginn 24. september n.k. kl. 17:00-19:00 mun Landsteinar Strengur bjóða félagsmönnum FVB upp á: • Kynning á Navision sem bókhaldskerfi. – Almenn kynning á Navision – Uppbygging og möguleikar kerfisins – Sérlausnir fyrir íslenskan markað • Kynning á leigu kerfisins –Kostir þess að leigja kerfið í stað kaupa • Hvaða bókhaldsstofur eru að nota Navision • Kynning […]
LÖG nr 98, 3.sept.2009 um breytingu á ýmsum lögum vegna tilfærslu verkefna innan Stjórnarráðs Ísland
Lögin taka að mestu gildi 1.okt. nk. Meðal annars efnis í lögunum er þetta: 1.Breyting á lögum um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum. 2.Breyting á lögum um endurskoðendur, nr. 79/2008. 3.Breyting á lögum um bókhald, nr. 145/1994, með síðari breytingum . Verkefni vegna þessa flytjast frá fjármálaráðuneyti til efnahags- og viðskiptaráðuneytis Sjá lög
Eyðublöð 5.33 og 5.35
Til upplýsinga : Athygli er vakin á því að eyðublöð 5.33 ( Umsókn um leiðréttingu á afdreginni staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur ) og 5.35 ( Application for adjustment of taxes witheld on capital income ) eru ekki lengur í notkun. Í staðinn skal framvegis notast við eyðublöð 5.42 og 5.43.