Search
Close this search box.

Category: Fréttir

Framtalsforrit dk hugbúnaðar fyrir árið 2009

Framtalsforrit dk hugbúnaðar fyrir árið 2009

Nú í vikulok mun fyrsta útgáfa af framtalsforriti dk hugbúnaðar vera tilbúið til afhendingar.  Útgáfan inniheldur alla miða fyrir þetta ár. Verð á dkFramtali 2009 er það sama og síðast liðin tvö ár, eða kr. 99.000.- m.vsk. – Hver viðbótarnotandi kostar kr. 9.900.- m.vsk., þ.e. ef fleiri en 1 sem þarf aðgang á sama tíma. […]

RSK – Lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum. Skattstigar, útsvar ofl

Meðfylgjandi eru lög um ráðstafanir í ríkisfjármálum sem samþykkt voru þann 20.12.sl. Lögin eru enn óbirt. Mörg atriði varða skattamál. Sjá lög   Skal hér drepið á því helsta: 1. Sóknargjöld.Breytt gjaldtaka. 2. Útsvar. Sveitarfélögum verði heimilað að hækka útsvar um 0,25 prósentustig . Hámarksútsvar færi þar með úr  13,03% í 13,28%. Frestur til að […]

RSK – Nýtt fasteignamat

Nýtt fasteignamat sem birt var í dag inniber m.a. eftirfarandi: Matsverð íbúðarhúsa og íbúðarlóða, atvinnuhúsa og atvinnuhúsalóða á höfuðborgarsvæðinu , Reykjanesbæ, Grindavík, Vogum, Akranesi, Akureyri, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Egilsstöðum, Fellabæ og Hveragerði verður óbreytt. Matsverð fjölbýlishúsa og fjölbýlishúsalóða á Seltjarnarnesi, Garðabæ, Hafnarfirði og Ísafirði lækkar um 5%.. Matsverð sumarhúsa og sumarhúsalóða lækkar um 10%. Matsverð […]

RSK – Lög um um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt,

Meðfylgjandi lög voru samþykkt þann 20.12. sl . Þau eru enn óbirt. Um er að ræða verulega  mikilvægar breytingar á reglum er varða undirbúning og  framkvæmd skattlagningar, þ.e.a.s. upplýsingaskyldu banka og sérgerð skattframtöl. Sjá lög. Samkvæmt lögunum skulu bankar, sparisjóðir, önnur fjármálafyrirtæki og aðrir þeir aðilar  sem taka við fjármunum til ávöxtunar,  ótilkvaddir veita skattyfirvöldum […]

RSK – Fréttir og tilkynningar af rsk.is – staðgreiðsluhlutfall

Fréttir og tilkynningar (af rsk.is): "29. desember  Staðgreiðsluhlutfall ársins 2009 mun liggja fyrir 31.12.2008." Þessu til viðbótar má taka fram að persónuafslátturinn fer í 42.205 krónur á mánuði samkvæmt frétt á Vísir.is. ( Er nú 34.034 krónur).   Eftirfandi er birt  hér með verulegum fyrirvara: "Vísir, 29. des. "2008 12:07 Persónuafsláttur hækkar verulega Persónuafsláttur hækkar […]

Close Popup

Félag viðurkenndra bókara notar vafrakökur til að bæta upplifun og greina umferð um vefinn.

Close Popup
Privacy Settings saved!
Friðhelgisstillingar

Við notum vafrakökur til að skrá upplifun notenda síðunnar svo við getum betur komið til móts við þá. Hér getur þú með einföldum hætti haft áhrif á þá virkni.


Tæknilegar vafrakökur
Þessar kökur eru hluti af WordPress kerfinu.
  • wordpress_test_cookie
  • wordpress_logged_in_
  • wordpress_sec

GDPR stillingar
Þessi vafrakaka vistar stillingar notandans varðandi samþykki á vafrakökum á fvb.is
  • CookieConsent

Hafna öllum vafrakökum
Save
Samþykkja allar vafrakökur