Nýtt fasteignamat sem birt var í dag inniber m.a. eftirfarandi: Matsverð íbúðarhúsa og íbúðarlóða, atvinnuhúsa og atvinnuhúsalóða á höfuðborgarsvæðinu , Reykjanesbæ, Grindavík, Vogum, Akranesi, Akureyri, Neskaupstað, Eskifirði, Reyðarfirði, Egilsstöðum, Fellabæ og Hveragerði verður óbreytt. Matsverð fjölbýlishúsa og fjölbýlishúsalóða á Seltjarnarnesi, Garðabæ, Hafnarfirði og Ísafirði lækkar um 5%.. Matsverð sumarhúsa og sumarhúsalóða lækkar um 10%. Matsverð […]
Category: Fréttir
RSK – Lög um um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt,
Meðfylgjandi lög voru samþykkt þann 20.12. sl . Þau eru enn óbirt. Um er að ræða verulega mikilvægar breytingar á reglum er varða undirbúning og framkvæmd skattlagningar, þ.e.a.s. upplýsingaskyldu banka og sérgerð skattframtöl. Sjá lög. Samkvæmt lögunum skulu bankar, sparisjóðir, önnur fjármálafyrirtæki og aðrir þeir aðilar sem taka við fjármunum til ávöxtunar, ótilkvaddir veita skattyfirvöldum […]
RSK – Fréttir og tilkynningar af rsk.is – staðgreiðsluhlutfall
Fréttir og tilkynningar (af rsk.is): "29. desember Staðgreiðsluhlutfall ársins 2009 mun liggja fyrir 31.12.2008." Þessu til viðbótar má taka fram að persónuafslátturinn fer í 42.205 krónur á mánuði samkvæmt frétt á Vísir.is. ( Er nú 34.034 krónur). Eftirfandi er birt hér með verulegum fyrirvara: "Vísir, 29. des. "2008 12:07 Persónuafsláttur hækkar verulega Persónuafsláttur hækkar […]
RSK – Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslu vaxtabóta.
REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð um greiðslu vaxtabóta. —– Ekki lengur skuldajafnað upp í gjaldfallnar afborganir og vextir af lánum Íbúðalánasjóðs. Sjá reglugerð
RSK – Reglugerð um breytingu á reglugerð um greiðslu barnabóta.
REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð um greiðslu barnabóta. Skuldajöfnum felld niður. Sjá reglugerð
RSK – Reglur fjámálaráðuneytis um skattmat vegna tekna af landbúnaði 2009
Meðfylgjandi eru reglur fjármálaráðuneytis um skattmat 2009. Varða þær búsafurðir sem nýttar eru heimavið eða afhentar á undirverði. Í reglunum segir "Búsafurðir til heimanota og önnur endurgjaldslaus afhending þeirra til eigenda, starfsmanna og skylduliðs þeirra skal telja til rekstrartekna á rekstrarreikningi landbúnaðarskýrslu. Tekur skattmatið m.a. til búfjárafurða, jarðargróða, afraksturs af hvers konar hlunnindum, afurða […]
RSK – Lög um breyting á lögum nr. 84/1997, um búnaðargjald
Lög um búnaðargjald . Breyting frá ÍSAT 95 yfir í ÍSAT 2008 Sjá lög
RSK – Dómur. Hæstiréttur. Innheimta gjalda. Guðm. L. Guðm.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli sem varðar innheimtu skatta. Deilan stóð um hvort skuld vegna þing- og sveitasjóðsgjalda AB E 1994 teldist fyrnd. Nánar tiltekið um hvort innborgun gjaldandans inn á opinber gjöld sín hafi falið í sér viðurkenningu hans á þinggjaldaskuld og þar með hefði gjaldandinn rofið fyrningu hennar. Sjá dóm Um […]
RSK – Dómur. Hæstiréttur. Refsimál. Helgi R. Guðm. F.h. Verk ehf.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í refsimáli. Ákært var fyrir að Helgi R Guðmundsson hefði sem framkvæmdastjóri, stjórnarmaður og prókúruhafi F.H. Verks ehf. ekki skilað virðisaukaskattskýrslum félagsins á lögmæltum tíma og ekki greitt virðisaukaskatt samtals að fjárhæð 11.658.207 krónur. Einnig að hafa ekki staðið skil á skilagreinum vegna staðgreiðslu opinberra gjalda eða staðgreiðslu sem haldið var […]
RSK – Dómur. Stjörnublikk. Starfsmannaleiga. Hæstiréttur heimvísar málinu
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli Stjörnblikks ehf og ríkissjóðs. Um var að ræða ágreining vegna skattamála portúgalskra starfsmanna sem hjá félaginu störfuðu á vegum starfsmannaleiga og ábyrgðra Stjörnublikks á þeim. Í héraði var það niðurstaða dómsins að félaginu hafi ekki verið skylt að innheimta staðgreiðslu af greiddum launum mannanna eða standa skil á greiðslu […]