Meðfylgjandi eru reglur fjármálaráðuneytis um skattmat 2009. Varða þær búsafurðir sem nýttar eru heimavið eða afhentar á undirverði. Í reglunum segir "Búsafurðir til heimanota og önnur endurgjaldslaus afhending þeirra til eigenda, starfsmanna og skylduliðs þeirra skal telja til rekstrartekna á rekstrarreikningi landbúnaðarskýrslu. Tekur skattmatið m.a. til búfjárafurða, jarðargróða, afraksturs af hvers konar hlunnindum, afurða […]
Category: Fréttir
RSK – Lög um breyting á lögum nr. 84/1997, um búnaðargjald
Lög um búnaðargjald . Breyting frá ÍSAT 95 yfir í ÍSAT 2008 Sjá lög
RSK – Dómur. Hæstiréttur. Innheimta gjalda. Guðm. L. Guðm.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli sem varðar innheimtu skatta. Deilan stóð um hvort skuld vegna þing- og sveitasjóðsgjalda AB E 1994 teldist fyrnd. Nánar tiltekið um hvort innborgun gjaldandans inn á opinber gjöld sín hafi falið í sér viðurkenningu hans á þinggjaldaskuld og þar með hefði gjaldandinn rofið fyrningu hennar. Sjá dóm Um […]
RSK – Dómur. Hæstiréttur. Refsimál. Helgi R. Guðm. F.h. Verk ehf.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í refsimáli. Ákært var fyrir að Helgi R Guðmundsson hefði sem framkvæmdastjóri, stjórnarmaður og prókúruhafi F.H. Verks ehf. ekki skilað virðisaukaskattskýrslum félagsins á lögmæltum tíma og ekki greitt virðisaukaskatt samtals að fjárhæð 11.658.207 krónur. Einnig að hafa ekki staðið skil á skilagreinum vegna staðgreiðslu opinberra gjalda eða staðgreiðslu sem haldið var […]
RSK – Dómur. Stjörnublikk. Starfsmannaleiga. Hæstiréttur heimvísar málinu
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli Stjörnblikks ehf og ríkissjóðs. Um var að ræða ágreining vegna skattamála portúgalskra starfsmanna sem hjá félaginu störfuðu á vegum starfsmannaleiga og ábyrgðra Stjörnublikks á þeim. Í héraði var það niðurstaða dómsins að félaginu hafi ekki verið skylt að innheimta staðgreiðslu af greiddum launum mannanna eða standa skil á greiðslu […]
RSK – Frétt fjmrn. 18.12.08 “Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningum við erlend ríki fjölgar”
Upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamningum við erlend ríki fjölgar 18.12.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 24/2008 Íslensk stjórnvöld hafa á undanförnum árum gert upplýsingaskipta- og tvísköttunarsamninga við fjölda ríkja um allan heim og eru þeir nú á fimmta tuginn. Á undanförnum mánuðum hefur fjölgað í hópi þeirra ríkja sem Ísland hefur gert þesskonar samninga við, og eru í þeim […]
RSK – Um tvísköttunarsamninga. Staðan pr. 18.12.08
Um tvísköttunarsamininga. Staða pr. 18.12.08. (Úr vefriti fjmrn.). USA – Norðurlönd ofl. ofl. Sjá meðf.
RSK – Nefndarálit frá efnhags og skattanefnd um frv. til laga um breytinu á lögum um ársreikninga
Um frv. til l. um breyt. á l. um ársreikninga, nr. 3/2006, með síðari breytingum. Sjá nefndarálit
RSK – Dómur. Refsimál. Jón Ólafsson ofl.
Meðfylgjandi er úrskurður Héraðsdóms Reykjavíkur í máli ákæruvaldsins vegna skattamála Jóns Ólafssonar ofl. en þeir voru ákærðir vegna meiriháttar skattalagabrota í störfum sínum fyrir Norðurljós og tengd fyrirtæki. Héraðsdómur vísar málinu frá á þeim forsendum að ákærðum hafi þegar verið gerð refsing fyrir brot á skattalögum. Þótti það stangast á við ákvæði laga um meðferð […]
RSK – Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt og lögum um vörugjöld
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum um virðisaukaskatt og lögum um vörugjöld. Í frumvarpinu er lagt til að heimildir til undanþágu gjalda vegna vistvænna ökutækja verði framlengdar til 31. desember 2009. Um er að ræða reglur sem heimila tímabundið að lækka vörugjald af tvíorkubifreiðum sem knúnar eru með metangasi eða rafmagni að […]