Skattastyrkir og afslættir. Fjárhæðir. Úr skýrslu ríkisendursk.
Category: Fréttir
RSK – Áætlanir opinb. gjalda (Tölfræði)
Úr skýrslu ríkisendursk. útg nóv 2007:
RSK – Dómur (Húsaleigutekjur: rekstur eða ekki rekstur)
Með dómi þeim sem hér fylgir var ríkið sýknað af kröfu gjaldanda um að leigutekjur af íbúðarhluta væru fjármagnstekjur og því 10 % skattur þar af. Um var að ræða húseign í eigu aðalhluthafa þess félags sem eignina notaði að hluta. Starfsemin fólst í þjónustu á heilbrigðissviði. Gjaldandinn gerði ítarlega grein fyrir máli sínu og […]
RSK – Tímabundinn gjaldfrestur á aðflutningsgjöldum
14.11.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 19/2008 Á ríkisstjórnarfundi fyrr í dag lagði fjármálaráðherra fram frumvarp um tímabundnar breytingar á tollalögum, þar sem lagt er til að virðisaukaskattskyldum aðilum verði veittur gjaldfrestur á hluta af aðflutningsgjöldum, þmt. virðisaukaskatti, vegna innflutnings á tímabilinu september og október 2008, en greiðsla þeirra fellur í eindaga þann 17. nóvember nk. Með […]
RSK – Frétt frá fjármálaráðun: Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á staðgreiðslu
14.11.2008 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 20/2008 Samkvæmt 20. gr. laga nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, er 17. nóvember eindagi staðgreiðslu launamanna, útsvars launamanna, álagðra skatta launamanna og tryggingagjalds launagreiðenda og skila á skilagrein vegna októbermánaðar. Í 3. mgr. 20. gr. laganna kemur fram að hafi launagreiðandi eigi staðið skil á staðgreiðslu á eindaga skuli hann […]
RSK – Lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa
Meðfylgjandi lög um breytingu á lögum um atvinnuleysistryggingar og lögum um Ábyrgðasjóð launa voru samþykkt á þingi þann 12.nóvember sl. Sjá lög Þau eru enn óbirt og því án númers en koma til framkvæmda þegar birt hafa verið. Lögin eru sett vegna aðstæðna á vinnumarkaði . Lögum um atvinnuleysistryggingar er breytt. Miða nýju lögin að því […]
RSK – Tvísköttunarsamningar (Ítalía-Úkraína)
Virkir frá 01 01 09 nk. Efnisatriði. Almennt um ferli samninga.(Úr Vefriti rn. í dag)
RSK – Refsimál (verktaki)
Meðfylgjandi er dómur í refsimáli á vettvangi skattaréttar. Um var að ræða erlendan mann sem var eigandi einkahlutafélags. Ákært var fyrir brot á vsk. og stgr. lögum. Sjá dóm Játaði maðurinn brot sín greiðlega og var það virt honum til málsbóta. Félagið skilaði skýrslum vegna staðgreiðslu opinberra gjalda launamanna og virðisaukaskattsskýrslum vegna rekstrar eins og […]
RSK – Nefndarálit um atv.leysistrygg. og Ábyrgðasj.launa
Nefndarálit og breytingartillaga við frv. til l. um breyt. á l. nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, og lögum nr. 88/2003, um Ábyrgðasjóð launa, vegna sérstakra aðstæðna á vinnumarkaði frá félags- og tryggingamálanefnd fylgir hér með. Sjá nefndarálit Sjá breytingartillögu Lögð er til nokkur breyting frá frumgerð frumvarps eftir að ýmsir höfðu mætt á fund nefndarinnar eða […]
RSK – Refsimál (bónstöð)
Meðfylgjandi er dómur á hendur Emmu Geirsdóttur og Kristjáni V. Grétarssyni fyrir skatta-, bókhalds- og hegningarlagabrot, í atvinnurekstri sem þau ráku sameiginlega í nafni EK bón og þrif en með kennitölu ákærðu Emmu: Fram kom að karlmaðurinn hafði áður fengið á sig dóm vegna skattsvika. Dómurinn taldi ekki að virðisaukaskattsbrot fólksins teldust meiriháttar í skilningi […]