Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 SKRÁNING ER HAFIN DAGSKRÁ kl. 08:30-09:00 Léttur morgunverður Kl. 9:00 Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna kl. 9:05 – 10:05 Jón Ingi Ingibergsson lögfræðingur hjá PWC fjallar um virðisaukaskatt í tengslum við byggingu og útleigu á […]
Category: Fréttir
Lokað vegna sumarleyfa
Skrifstofa FVB mun vera lokuð v/sumarleyfa frá 2. – 27. október Hægt er að hafa samband við formann á maili: [email protected]
Dómur – refsimál
Dómur Hæ Yskn vs. sakamál
Úrskurðir yfirskattanefndar
Úrskurður nr. 138/2017 BifreiðagjaldÚrvinnslugjaldKröfum kæranda um niðurfellingu eða lækkun bifreiðagjalds og úrvinnslugjalds vegna bifreiðar hennar, sem byggðust m.a. á því að enginn koltvísýringur hefði mælst frá bifreiðinni, var hafnað. Taldi yfirskattanefnd að þar sem ekkert væri skráð í ökutækjaskrá um losun koltvísýrings bifreiðarinnar færi um ákvörðun bifreiðagjalds eftir fyrirmælum 3. mgr. 2. gr. laga nr. 39/1988, […]
Áskorun v/skila ársreikninga
Áskorun vegna skila ársreikninga18.9.2017 Lokafrestur til að skila ársreikningum til ársreikningaskrár RSK rennur út 20. september 2017 Áskorun um skil á ársreikningum hefur nú verið birt á þjónustusíðu ( skattur.is ) þeirra félaga, sem ekki hafa staðið skil á ársreikningi sínum til ársreikningaskrár. Forráðamenn viðkomandi félaga eru hvattir til að bregðast skjótt við og senda ársreikning rafrænt, […]
Ráðstefna viðurkenndra bókara
Okkar árlega ráðstefna verður haldin föstudaginn 17. nóvember Takið daginn frá 🙂
Frumvarp til laga um breytingu á VSK og öðrum gjöldum
Frumvarp til laga um breytingu á VSK og öðrum gjöldum
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum v/2018
Frumvarp til laga um breytingar á ýmsum lögum v/2018
Orðsending til fagaðila v/VSK
Orðsending til félagsmanna FLE og FBO Að gefnu tilefni er vakin athygli á því að vinnsla við skil og álagningu á vsk hefur verið breytt m.a. með aukinni tæknivinnslu. Tekist hefur að flýta vinnslunni, þannig að álagning og áætlanir VSK hafa færst framar í tíma. Af þessu leiðir jafnframt að álagning sérstaks gjalds v/síðbúinna skila […]
Tvísköttunarsamningur við Belgíu
Tvísköttunarsamningur við Belgíu