Auglýsing um fjárhæðamörk tekjuskattstofns,innheimtuhlutfall í staðgr. og persónuafslátt 2017
Category: Fréttir
Staðgreiðsla 2017 frétt frá fjármrn.
Staðgreiðsluhlutfall ársins 2017 í heild, þ.e. samanlagt hlutfall tekjuskatts og meðalútsvars, verður 36,94% á tekjur í neðra þrepi og 46,24% á tekjur í efra þrepi. Persónuafsláttur verður 52.907 kr. á mánuði. Útsvarsprósentur http://www.fjarmalaraduneyti.is/frettir/nr/22401“Samkvæmt gildandi lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, skal í upphafi árs hækka persónuafslátt hvers einstaklings í samræmi við hækkun á vísitölu neysluverðs næstliðna tólf […]
Yfirlit vaxta 2016 frá Seðlabankanum
Auglýsing um yfirlit vaxta fyrir árið 2016
Launa og hlutafjármiðar v/2016
http://www.rsk.is/media/2016/rsk_0601_6_2016.is.p http://www.rsk.is/media/2016/rsk_0601_7_2016.is.pdf
Tíund tímarit frá RSK desember
Tíund tímarit frá RSK desember
Tvísköttunarsamningur við Georgíu
Tvísköttunarsamningur við Georgíu
Beint og milliliðalaust aftur á ný
Ríkisskattstjóri bíður viðskiptavinum sínum nú upp á að hafa samband við embættið í gegnum netspjall á ný. Er þetta liður í stefnu ríkisskattstjóra að veita landsmönnum sem besta þjónustu.SLÓÐIN ER: http://www.rsk.is/netspjallÞar geta viðskiptavinir verið í beinu sambandi við þjónustufulltrúa RSK alla virka daga milli 09:30 og 15:30Þegar netspjallið er lokað þá má senda skilaboð. Hérna er sú slóð: http://www.rsk.is/hafa-samband/ ÞETTA ER […]
Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum
Breytt upplýsingagjöf í staðgreiðsluskilum
Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga
Reglugerð um framsetningu og innihald ársreikninga örfélaga Sjá PDF
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember 2016 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 Skráning: sjá undir viðburðir DAGSKRÁ Kl. 9:00 Ráðstefnan sett kl. 9:05 – 10:05 Halldór I. Pálsson frá RSK kynnir okkur breytingar á lögum nr. 3/2006 um ársreikninga sem samþykkt voru á […]