D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 24. október 2013 í máli nr. E-179/2013: Guðrún Helga Lárusdóttir (Garðar Valdimarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Guðrún M. Árnadóttir hrl.) I. Mál þetta var höfðað 17. janúar 2013 og dómtekið 27. september 2013 að loknum munnlegum málflutningi. Stefnandi er Guðrún Helga Lárusdóttir, til heimilis að Birkihvammi 3, Hafnarfirði, […]
Category: Fréttir
Dómur – refsimál
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness miðvikudaginn 23. október 2013 í máli nr. S-850/2013: Ákæruvaldið (Kristín Ingileifsdóttir saksóknarftr.) gegn X og Y (Valtýr Sigurðsson hrl.) Mál þetta, sem var dómtekið 3. október síðastliðinn, er höfðað með ákæru Sérstaks saksóknara, útgefinni 17. september 2013 á hendur X, kennitala […],[…],[…] og Y, kennitala […],[…],[…], „fyrir meiri […]
Framboð stjórn og nefndir
Kæru félagsmenn Nú líður senn að aðalfundi og kosningu í starf formanns ásamt öðrum störfum í stjórn og nefndir. Við leitum að kröftugu og áhugasömu fólki til starfa. Laus störf eru í stjórn félagsins, fræðslunefnd, skemmtinefnd, laga- samskipta- og aganefnd. Einnig eru störf varamanna stjórna og nefnda laus ásamt starfi skoðunarmanns og varamanns hans. Sjá […]
Námskeið hjá Deloitte 29.10.2013
Góðan dag, Nú er komið að næsta námskeiði á dagskrá okkar sem ber heitið „Fjárhagslegar áreiðanleikakannanir-tilgangur og framkvæmd“. Farið verður yfir mismunandi aðferðir við gerð áreiðanleikakannanna með tilliti til verkkaupa og tilgangs könnunar. Rætt verður um breytingar á markaði fyrir áreiðanleikakannanir og þróun á skýrslum til að mæta kröfum markaðarins. Farið verður yfir uppsetningu […]
Haustráðstefna FBO
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa 8. og 9. nóvember 2013 á Hótel Hamri, Borgarnesi Föstudagur 8. nóvember 09:30-10:10 Fulltrúi frá RSK – Staðgreiðsla og endurgjald. √ Farið verður í hvernig bókhaldsstofur eru að skila staðgreiðslu og útreikningum um reiknað endurgjald og hvað mætti betur fara. 10:10-10:30 Kaffi 10:30-12:00 Lúðvík Þráinsson, lögg. Endurskoðandi hjá Deloitte – Reikningsskil √ Grundvöllur reikningsskila og […]
Dómur. Hérd. ÓK verslun. Töp til yfirfærslu
DÓ M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 16. október 2013 í máli nr. E-3403/2012: ÓK verslun hf. (Kristján Gunnar Valdimarsson hdl.) gegn: Íslenska ríkinu (Soffía Jónsdóttir hrl.) Mál þetta sem dómtekið var 20. september 2013 var höfðað fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur 9. október 2012 af ÓK verslun hf., Grensásvegi 22, Reykjavík á hendur íslenska ríkinu, Arnarhvoli, Reykjavík. […]
Aðalfundardagur – Námskeið
Aðalfundardagur – námskeið 15. nóvember 2013 Icelandair Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, Víkingasalir Frítt fyrir félagsmenn FVB og kr. 8.000 fyrir þátttakendur utan félags. Dagskrá: 13:00 – 14:30 Lúðvík Þráinsson – Endurskoðandi Deloitte Skil til endurskoðunar Hvað þarf að gera, og hvað getum við gert […]
Fróðleikur á fimmtudegi
Frumvarp til fjárlaga 2014Fróðleikur á fimmtudegi 17. október nk. Þann 17. október nk. mun fróðleikur á fimmtudegi fjalla um fyrirhugaðar skatta- og gjaldabreytingar í frumvarpi til fjárlaga 2014. Tími 8:30-10:30 í húsnæði KPMG í Borgartúni Fyrirlesari verður:Alexander G. Eðvardsson, sviðsstjóri skatta- og lögfræðisviðs KPMGÞátttaka er án endurgjalds og veitir einingar hjá FLE.
Skrifstofan er lokuð í dag,10.okt, vegna veikinda
Skrifstofan er lokuð í dag, fimmtudaginn 10. okt, vegna veikinda
Dagpeningar ríkisstarfsmanna
Samkvæmt ákvörðun ferðakostnaðarnefndar breyttust dagpeningar innanlands 1. október. Nýju tölurnar eru komnar inn á rsk.is. Úr frétt af vef fjmrn “Dagpeningar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands – auglýsing nr. 3/2013 Ferðakostnaðarnefnd hefur ákveðið dagpeninga til greiðslu gisti- og fæðiskostnaðar ríkisstarfsmanna á ferðalögum innanlands á vegum ríkisins sem hér segir: 1. Gisting og fæði […]