Alþingi Ný lagafrumvörp Málsnúmer 123 Kílómetragjald á ökutæki Málsnúmer 132 Landamæri o.fl. Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Skattframtal 2025 – skilafrestur til 14. mars Opnað hefur verið fyrir skil á skattframtali einstaklinga 2025, vegna tekna 2024, á þjónustuvef Skattsins í dag. Frestur til að skila er til 14. mars. Allar helstu upplýsingar eru foráritaðar inn á […]
Category: Efni frá RSK
Skattafréttabréf 26.02.2025
Skattyfirvöld Yfirskattanefnd Úrskurður nr.15/2025 Duldar arðgreiðslur. Lánveiting einkahlutafélags til tengds aðila. Óvenjuleg skipti í fjármálum. Bifreiðahlunnindi. Málsmeðferð. Álag Úrskurður nr.14/2025 Óvenjuleg skipti í fjármálum. Málsmeðferð Úrskurður nr.13/2025 Stimpilgjald Úrskurður nr.11/2025 Sérstök skráning. Álag á virðisaukaskatt. Virðisaukaskattur. Málsmeðferð. Frjáls skráning vegna útleigu fasteigna Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Beiðni um úttekt á framkvæmd og úrvinnslu ráðuneytisins vegna […]
Skattafréttabréf 20.02. 2025
Alþingi Ný lagafrumvörp Málsnúmer 52 Tekjuskattur Málsnúmer 98 Tekjustofnar sveitarfélaga Málsnúmer 53 Virðisaukaskattur Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Opið almennt útboð á hlut ríkisins í Íslandsbanka Fyrirhugað er að selja eignarhlut ríkisins í Íslandsbanka, um 42,5% hlutabréfa bankans, á næstu misserum. Salan fer fram með útboði þar sem almenningur hefur forgang samkvæmt lögum nr. 80/2024 se… Sala […]
Skattafréttabréf 12.02.2025
Skattafréttabréf Deloitte Legal Alþingi Ný lagafrumvörp Málsnúmer 26 Ársreikningar Málsnúmer 31 Erfðafjárskattur Málsnúmer 76 Erfðalög og erfðafjárskattur Málsnúmer 85 Evrópska efnahagssvæðið Málsnúmer 70 Starfsemi stjórnmálasamtaka og tekjuskattur Málsnúmer 14 Stimpilgjald Málsnúmer 47 Tekjuskattur Málsnúmer 37 Tekjuskattur Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Ákvarðanir fjármála- og efnahagsráðuneytisins um framlög til stjórnmálasamtaka úr ríkissjóði Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur undanfarið […]
Skattafréttabréf 05.02.2025
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Umsókn um breytingar á skilamáta í virðisaukaskatti Rekstraraðilar á virðisaukaskattsskrá sem seldu virðisaukaskattsskylda vöru eða þjónustu fyrir minna en 4.000.000 kr. á árinu 2024 geta óskað eftir því við ríkisskattstjóra að nota almanaksárið 2025 sem uppgjörstímabil (ársskil) í stað tveggja mánaða skila. Mikið magn ólöglegra lyfja haldlagt hér á landi í […]
Skattafréttabréf 29.01.2025
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar 2025 Reglur ríkisskattstjóra nr. 33/2025 Um sáttagerðir samkvæmt lögum nr. 140/2018 og lögum nr. 68/2023. Deloitte ehf. og Deloitte Legal ehf. eru hlutdeildarfélög Deloitte NSE LLP sem er aðildarfélag Deloitte Touche Tohmatsu Limited („DTTL”). DTTL (einnig vísað til sem „Deloitte á alþjóðavísu”) og hvert aðildarfélag þess eru lagalega aðskildir og sjálfstæðir […]
Skattafréttabréf 22.01. 2025
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar 2025 Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 10/2025 um frest til að skila umsókn um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2025. Stjórnvöld Nýjar reglugerðir 1664/2024 Reglugerð um skyldu rekstraraðila stafrænna vettvanga til skýrslugjafar vegna leigu fasteigna og lausafjár og sölu á vörum og þjónustu. 1663/2024 Reglugerð um innheimtu og skil forvarnagjalds. 1603/2024 Reglugerð […]
Skattafréttabréf 15.01. 2025
Skattyfirvöld RSK – Auglýsingar Breytingar um áramót vegna innflutnings og gjaldtöku vegna ferðamanna Vakin er athygli á ýmsum breytingum sem tóku gildi vegna innflutnings og gjaldtöku vegna farþega og ferðamanna í skemmtiferðaskipum til landsins frá 1. janúar sl. Einnig hafa tilteknar tímabundnar heimildir eldri laga fallið úr gildi. Yfirskattanefnd Úrskurður nr.170/2024 Skattrannsókn. Lágskattaríki. CFC-reglur. Sönnun. […]
Skattafréttabréf 08.01.2025
Stjórnvöld Fréttir frá ráðuneytum Skattabreytingar á árinu 2025 Um áramót taka gildi ýmsar skattabreytingar sem snerta bæði heimili og fyrirtæki í landinu. Í flestum tilfellum er um að ræða verðlagsuppfærslur, almennt minni en samsvarar verðbólgu liðins árs. Barna… Nýr reiknigrundvöllur við tryggingafræðilega athugun hjá lífeyrissjóðum á líkum á sambúð og barneignum Fjármála- og efnahagsráðuneytið hefur […]
Helstu tölur og prósendur 2025
Skatthlutfall einstaklinga í staðgreiðslu 2025 Skattþrep 1: Af tekjum 0 – 472.005 kr. 31,49% Skattþrep 2: Af tekjum 472.006 – 1.325.127 kr. 37,99% Skattþrep 3: Af tekjum yfir 1.325.127 kr. 46,29% Skatthlutfall barna (fædd 2010 eða síðar) af tekjum umfram 180.000 kr. á ári 6% Persónuafsláttur á mánuði 68.691 kr. Persónuafsláttur á ári 824.288 kr. Á vef […]