Úrskurður nr. 107/2017Takmörkuð skattskylda Tvísköttunarsamningur Málsmeðferð Kærandi í máli þessu, sem var búsettur í Svíþjóð, starfaði fyrir íslenskt félag, G ehf., og innti störfin af hendi í Bandaríkjunum. Laut kæruefni málsins að ákvörðun ríkisskattstjóra að telja kæranda bera takmarkaða skattskyldu hér á landi vegna launatekna frá G ehf. vegna verkefna kæranda í Bandaríkjunum. Kærandi hélt […]
Category: Efni frá RSK
Skattareglur um gistingu í heimahúsum
Reglurnar sem eru í ofangreindum kafla og varða heimagistinguna tóku gildi 1. janúar 2017. Gilda þær um leigutekjur á þessu ári (álagning 2018). Þannig eru þeim gerð skil :“Heimagisting” Ef útleiga manns á húsnæði fellur undir þær reglur sem gilda um heimagistingu samkvæmt lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald og hún hefur verið tilkynnt sýslumanni og […]
Breyting á lögum um Fyrirtækjaskrá
A_nr_64_2017
Breyting á lögum um skatta,tolla og gjöld
Breyting á lögum um skatta,tolla og gjöld
Stöðvum kennitöluflakk
Stöðvum kennitöluflakk
Úrskurðir yfirskattanefndar 19/6
Úrskurðir yfirskattanefndar
Breyting á lögum um endurskoðun
A_nr_38_2017
Dómur Hærd. Brotaafl vs Tollstjóri
Dómur Hærd. Brotaafl vs. Tollstjóri
Tíund tímarit frá RSK júní
Tíund júní 2017
Breyting á lögum v/leigutekna
Lög um breytingu á ýmsum lagaákvæðum um skatta, tolla og gjöld fjalla m.a. um leigutekjur.Þau voru samþykkt á Alþingi 1. júní 2017 (enn óbirt).4. gr. laganna sem bætir nýrri grein við tskl. er á þessa leið: “Á eftir 58. gr. laganna kemur ný grein, 58. gr. a, ásamt fyrirsögn, svohljóðandi: Útleiga manna á íbúðarhúsnæði, frístundahúsnæði og öðru […]