Skil atvinnumanna á skattframtölum viðskiptamanna 2016Reykjavík, 3. mars 2016 I. Almennt Álagning opinberra gjalda einstaklinga hefur verið færð fram um einn mánuð samkvæmt lögum nr. 124/2015 og verður 30. júní ár hvert, í fyrsta sinn á árinu 2016. Við þær aðstæður er óhjákvæmilegt að stytta alla skilafresti, hvort heldur um er að ræða framteljendur sjálfa eða […]
Category: Efni frá RSK
Auglýsing frá RSK um skil á skattframtölum
Auglýsing um skil á skattframtölum og skilamáta skattframtala vegna álagningar opinberra gjalda á árinu 2016. sjá hér:
Framtal 2016 er klárt
Netframtal einstaklinga ársins 2016 var opnað á skattur.is kl. 05:47 í morgun þann 1. mars.Almennur framtalsfrestur er til 15. mars og framlengdur frestur til 20. mars.
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (kennitöluflakk).
Frumvarp til lagaum breytingu á lögum um hlutafélög og lögum um einkahlutafélög (kennitöluflakk). Hér;
Opnun netframtals lögaðila 2016 og fleira smálegt.
1. Nú er búið að opna netframtal lögaðila (RSK 1.04 og RSK 1.06) árgerð 2016 á þjónustusíðunni skattur.is.2. Búið er að útbúa öll hefðbundin eyðublöð vegna framtalsskila einstaklinga og lögaðila 2016 á PDF-formi og setja á sinn stað á rsk.is (undir “Eyðublöð”).+Þetta eru eyðublaðaseríur RSK 1.XX, 2.XX, 3.XX og 4.XX, auk 2016 árgerðar af vsk-blöðunum RSK 10.25 og RSK 10.27.Einnig rekstrarleiðbeiningabæklingar RSK 8.10 (Leiðbeiningar v. landbúnaðarskýrslu) og RSK 8.11 (Leiðbeiningar […]
AUGLÝSING Nr. 44/2016 12. janúar 2016 um álagningu opinberra gjalda á árinu 2016.
Nr. 44 12. janúar 2016AUGLÝSINGum álagningu opinberra gjalda á árinu 2016.1. gr.Ríkisskattstjóri skal eigi síðar en 30. júní 2016 hafa lokið álagningu opinberra gjalda á menn. Álagningu lögaðila með sjálfstæða skattaðild skal vera lokið eigi síðar en 31. október 2016. Álagningu á lögaðila sem fengið hafa heimild til að hafa annað reikningsár til skattskila […]
Barnabætur í fyrirframgreiðslu v 1.ársfj. 2016
Þann 1. febrúar verða greiddar út barnabætur í fyrirframgreiðslu vegna 1. ársfjórðungs 2016. Bæturnar eru greiddar skv. A-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 555/2004 um greiðslu barnabóta. Í fyrirframgreiðslunni eru greiddar út 50% af áætluðum barnabótum ársins. Þær eru greiddar út 1. febrúar og 1. maí […]
Fyrirframgreiðsla vaxtabóta 3.ársfj. 2015
Fyrirframgreiðsla vaxtabóta 3. ársfjórðungur 2015 verður greidd út 1. febrúar 2016. Fyrstu tveir ársfjórðungar voru greiddir skv. 10. gr. laga nr. 173/2008, sem þýddi lægri fjárhæðir og hærri eignamörk. Greiðslan núna er reiknuð m.v. bráðabirgðaákvæði XLI. í 90/2003 sem framlengt var um síðustu áramót. Reiknast allir ársfjórðungarnir upp samkvæmt því. Vakin er athygli á meðhöndlun vaxtagjalda varðandi […]
Án ábyrgðar 2016 – hvernig reikna skuli skatta og bætur
“Án ábyrgðar 2016.” Skattar og bætur. Hvernig reikna skuli. hér:
Leiðrétting á VSK v/leiðsögumenn
Þetta er núna svona á vefnum :Þjónusta leiðsögumannaFerðaleiðsögn er í lægra skatthlutfalli 11%, þ.m.t. þjónusta sjálfstæðra leiðsögumanna í atvinnuskyni og skiptir ekki máli hvort þeir selji þjónustu sína til aðila sem hafa með höndum starfsemi undanþegna virðisaukaskatti eða til aðila sem hafa með höndum virðisaukaskattsskylda starfsemi. Við breyttum þessu á milli jóla og nýárs.