144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 1232 — 529. mál. Svar fjármála- og efnahagsráðherra við fyrirspurn frá Sigríði Ingibjörgu Ingadótturum kostnað við leiðréttingu verðtryggðra námslána. Fyrirspurnin hljóðar svo: Hver yrði kostnaður ríkissjóðs af leiðréttingu verðtryggðra námslána frá Lánasjóði íslenskra námsmanna miðað við sömu forsendur og við leiðréttingu verðtryggðra fasteignaveðlána samkvæmt lögum nr. 35/2014? Til að áætla kostnað við mögulega lækkun verðtryggðra […]
Category: Efni frá RSK
Barnabætur þann 01 02 15
Þann 1. maí verða greiddar út barnabætur í fyrirframgreiðslu vegna 2. ársfjórðungs 2015. Þær eru greiddar skv. A-lið 68. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. 6. gr. reglugerðar nr. 555/2004 um greiðslu barnabóta.Í fyrirframgreiðslunni eru greiddar út 50% af áætluðum barnabótum ársins. 25 % voru greiddar út 1. febrúar og nú aftur 1. maí […]
Dómur. Refsimál.Hérd. Sigurður Ragnarsson.(Viðskipti með hross)
D Ó M U RHéraðsdóms Reykjaness föstudaginn 24. apríl 2015 í máli nr. S-93/2014: Ákæruvaldið (Þorbjörg Sveinsdóttir saksóknarfulltrúi) gegn Sigurði Vigni Ragnarssyni (Björgvin Jónsson hrl.) Mál þetta, sem var tekið til dóms 27. mars síðastliðinn, er höfðað af sérstökum saksóknara með ákæru útgefinni 5. febrúar 2014 á hendur Sigurði Vigni Ragnarssyni, kt. […], Ránarvöllum 6, […]
Barnabætur. Fyrirfram. Þjónustusíða sýnir.
Upplýsingar um fyrirframgreiðslugreiðslu barnabóta er nú sýnilegar á þjónustusíðu RSK undir flipanum “samskipti. “ Þar sjást bæði 1. og 2. ársfjórðungur hjá öllum sem hafa börn á framfæri, líka þeim sem fá ekki greiddar barnabætur vegna fullrar tekjuskerðingar. Smella skal á stækkunargler til að sjá nánari forsendur. Síðan sjálf lítur svona út:
Lengri opnunartími hjá RSK
Lengri opnunartími hjá RSK Afgreiðslan í Reykjavík og á Akureyri er opin lengur:Vegna framtalsaðstoðar og leiðréttingarinnar:18.-20. mars, kl. 9:00-18:00Vegna leiðréttingarinnar:21. mars, kl. 11:00-17:0023. mars, kl. 9:00-20:00
Svar rsk við spurningum um skattmat á einkennisfötum og öðrum fatnaði.
Bréf rsk.:Dagsetning Tilvísun 28.11.2014 04/14 Fatahlunnindi – skattaleg meðferð Vísað er til bréfs yðar sem dagsett er 15. september 2014 þar sem óskað er eftir leiðbeiningu um skattalega meðferð vegna vinnufatnaðar sem vinnuveitandi útvegar starfsmönnum að kostnaðarlausu, þ.e. hvort um sé að ræða skattskyld hlunnindi. Vísað er til þess sem kemur fram í skattmati vegna ársins […]
Launagreiðandi kaupir tryggingar fyrir starfsmann. Svar rsk við fyrirspurn um skattalega meðferð.
Iðgjaldagreiðslur launagreiðanda fyrir launþega – skattskylda Vísað er til fyrirspurnar, dags. 17. nóvember 2014, þar sem óskað er eftir upplýsingum um skattskyldu tryggingaiðgjalda þegar launagreiðandi kaupir tryggingar hjá tryggingafélagi vegna starfsmanna sinna. Annars vegar er um að ræða svokallað „Group insurance agreement“ sem eru í þágu ákveðinna launþega vinnuveitandans og felur í sér hóplíftryggingu (e. […]
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða (fjöldi gjalddaga). VARÐAR RÁÐSTÖFUN SÉ
Umrætt bráðabirgðaákvæði sem breyta skal:[XVI. Þrátt fyrir ákvæði 11. og 12. gr. er rétthafa séreignarsparnaðar heimilt að nýta viðbótariðgjald, vegna launagreiðslna á tímabilinu 1. júlí 2014 til 30. júní 2017, til greiðslu inn á höfuðstól lána sem tekin eru vegna öflunar íbúðarhúsnæðis til eigin nota. Skilyrði er að lánin séu tryggð með veði í íbúðarhúsnæði og […]
Útreikningur 2015. Hvernig skuldaleiðrétting flúttar við hann.
Rétt er að vekja athygli á eftirfarandi:Ef ákvörðuð skuldaleiðrétting gengur ekki til greiðslu inn á lán gjaldanda þá myndar hún sérstakan persónuafslátt.Við bráðabirgðaútreikning 2015 er tekið tillit til þessa sérstaka persónuafsláttar.Sérstakur persónuafsláttur er sýndur neðst til hægri á útreikningsblaðinu.
Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi.
144. löggjafarþing 2014–2015.Þingskjal 930 — 11. mál.2. umræða. Nefndarálit með breytingartillögu um frumvarp til laga um ívilnanir til nýfjárfestinga á Íslandi. Frá atvinnuveganefnd. Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Ingva Má Pálsson, Margréti Sæmundsdóttur og Þórð Reynisson frá atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneyti, Margréti Hjálmarsdóttur frá Einkaleyfastofunni, Eirík Svavarsson frá Lögmannafélagi Íslands, Ingvar Rögnvaldsson og […]