Ágætu endurskoðendur og bókarar Eins og boðað var á fundum með endurskoðendum og bókurum hefur verið tekið í notkun sérstakt símanúmer sem eingöngu er ætlað endurskoðendum og bókurum. Símanúmerið er 442 1717 og hefur nú verið virkjað. Er það nefnt sérfræðiaðstoð RSK. Í þetta símanúmer er unnt að hringja á milli kl. 09,30 og 12,00 […]
Category: Efni frá RSK
Frestur atvinnumanna í framtalsskilum
Til endurskoðenda og bókara: Frestur atvinnumanna í framtalsskilum til að skila skattframtölum einstaklinga 2011, hefur verið framlengdur frá 12. maí til og með 19. maí 2011. Á það við um alla einstaklinga hvort heldur þeir stunda atvinnuresktur eða ekki. Tilkynning hefur verið sett inn á www.rsk.is, svohljóðandi: http://www.rsk.is/rsk/tilkynningar/2011/frétt_11-05-2011.is.htmlKveðja / RegardsSkúli Eggert Þórðarson……………………………………………………………………………………….. Ríkisskattstjóri ReykjavíkInternal Revenue, […]
Viltu læra að nýta þér Excel meira?
Viltu læra að nýta þér Excel meira? Tvö námskeið eru í boði í Reykjavík – sama námskeiðið í bæði skiptinog eitt námskeið á Akureyri 1. Reykjavík VR salurinn 7. maí kl. 10:00-16:00 2. Akureyri, Símey 14. maí, kl. 10:00-16:00 3. Reykjavík VR salurinn 24. og 25. maí kl. 16:30-19:30 Viltu nýta þér þau skjöl […]
kpmg
jdfækj {joomplu:27}
Reiknivél fyrir vaxtabætur 2011
Reiknivél fyrir vaxtabætur, barnabætur o.fl. er komin á rsk.is. sjá hér.
REGLUGERÐIR um gildistöku reglugerða framkvæmdastjórnarinnar (EB)
REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1136/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002). Sjá hér 11. 12. 13. 14. 15. 16. 17. 18.
Lög um breytingar á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., Nefndarálit
Lög um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl., nr. 21/1991,með síðari breytingum (fyrningarfrestur). ________ 1. gr. Í stað 2. mgr. 165. gr. laganna koma tvær nýjar málsgreinar, svohljóðandi: Þrotamaðurinn ber ábyrgð á skuldum sínum sem fást ekki greiddar við gjaldþrotaskiptin. Hafi kröfu verið lýst við gjaldþrotaskiptin og ekki fengist greidd við þau er fyrningu slitið […]
Dómur. Þb.Motormax. Greiðsla á virðisaukaskatti: Riftunarkrafa þrotabús.
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjavíkur 21. desember 2010 í máli nr. E-475/2010: Þrotabú Motormax ehf. (Þorsteinn Einarsson hrl.) gegn íslenska ríkinu (Einar Karl Hallvarðsson hrl.) Mál þetta, sem dómtekið var 2. desember síðastliðinn, var höfðað 14. janúar sl. af Þrotabúi Motormax ehf., Aðalstræti 6, Reykjavík, gegn íslenska ríkinu, Sölvhólsgötu 7, Reykjavík. Stefnandi […]
Lög umsérstakan skatt á fjármálafyrirtæki. Óbirt.—0,041% á skuldir
Sjá lög hér.
Dómur. Refsimál. Jón Stefánsson
D Ó M U R Héraðsdóms Reykjaness, þriðjudaginn 21. desember 2010, í máli nr. S-864/2010: Ákæruvaldið (Eyjólfur Ármannsson ftr.) gegn Jóni Stefánssyni Mál þetta, sem dómtekið var 7. desember 2010, er höfðað með ákæru ríkislögreglustjóra, útgefinni 12. október 2010, á hendur Jóni Stefánssyni, kt. 000000-0000, Víðihvammi 13, Kópavogi „fyrir fyrir meiri háttar brot gegn […]