Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. Fjallar það um viðhaldsfrádrátt einstaklinga. Hér er lagt til að bætt verði við tekjuskattslögin ákvæði sem heimilar mönnum að draga fjárhæð sem varið er til vinnu við endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði til eigin nota og frístundahúsnæði frá tekjuskattsstofni […]
Category: Efni frá RSK
LÖG nr 24, 30.mars 2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurek
Lög um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri. Sjá lög.
Frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands. Gert er ráð fyrir að slík sameining gangi í gegn 1. júlí 2010. Sjá frumvarp
Gjalddagi virðisaukaskatts
Næsti gjalddagi virðisaukaskatts, fyrir tímabilið janúar-febrúar, er þriðjudagurinn 6. apríl nk. This is an automatic reminder that the due date for VAT for the period January-February is 6. April. HVENÆR ÞARF AÐ VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA Athugið að ef greitt er í vefbanka þarf að ganga frá greiðslu fyrir kl. 21:00 á gjalddaga til […]
Lokatexti. Lög um breyting á lögum (kyrrsetning eigna).
Meðfylgjandi eru lög sem samþykkt voru í 25. mars 2010 en enn eru óbirt. Sjá lög.
Frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fl. lögum og um brottfall laga um staðf. samvist
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingar á hjúskaparlögum og fleiri lögum . Einnig varðar frumvarpið um brottfall laga um staðfesta samvist . Með frumvarpinu er lagt til að í stað þess að gildandi hjúskaparlög gildi […]
Frumvarp til laga um sanngirnisbætur. (Bætur úr ríkissjóði vegna misgjörða á vistheimilum fyrir börn
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um sanngirnisbætur. Fjallar það um bætur úr ríkissjóði vegna misgjörða á vistheimilum fyrir börn. Sá sem vistaður var á stofnun eða heimili samkvæmt nánari skilgreiningu getur krafist sanngirnisbóta enda liggi fyrir skýrsla um viðkomandi heimili og innköllun sýslumanns. Við ákvörðun fjárhæðar sanngirnisbóta skal litið til alvarleika ofbeldis eða illrar meðferðar […]
Dómur. Söluréttarsmningur starfsmanns. Skattlagt sem laun hans.
Meðfylgjandi er dómur héraðsdóms um álitaefni varðandi töku skatts af hlutabréfasamningum starfsmanns við launagreiðanda sinn. Um var að ræða 47 milljónkróna skattstofn. Dómurinn staðfesti niðurstöðu skattyfirvalda þess efni að um launauppbót væri að ræða og því greiddist almennur tekjuskattur af hagnaði af viðskiptum með bréfin. Sjá dóm
LÖG um breytingu á lögum um tekjuskatt (leiðrétting vegna laga um tekjuöflun ríkisins). Lokatexti,
Meðfylgjandi eru lög sem varða leiðréttingar á fyrirliggjandi lögum um tekjuöflun ríkisins nr 128/2009. Lögin hafa enn ekki verið birt úi Stjórnartíðindum en taka gildi þegar við birtinguna. Þessum lögum er ætlað að rétta af vissar misfellur er eiga við um afgreiðslu ívilnunarbeiðna og erinda skv. 65. gr. og 101. gr.Nú verður samfella í málsmeðferðarheimildum […]
Skattatölur 2010
Framtal 2010 (vegna tekna 2009) Skatthlutfall: Tekjusk. 24,1%, Útsvar 11,24%-13,28% (Rvík 13,03%). Meðaltalsútsvar var 13,1% og staðgreiðslu-hlutfall því 37,2%. HÁTEKJUSKATTUR 1.júlí – 31.des.: 8% á tekjuskattsstofn yfir kr. 700.000 á mánuði, kr. 4.200.000 út árið. (Tekjur mínus frádráttarbært iðgjald í lífeyrissjóði). Fjármagnstekjuskattur: 1.jan. – 30.júní: Utan rekstrar 10% af vöxtum, arði, söluhagnaði og leigutekjum. […]