Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra er komið út. Sjá hér
Category: Efni frá RSK
Áminning um framtalsskil einstaklinga 2010. Send út í dag
Eftirfarandi er til fróðleiks og upplýsinga. “Ágæti viðtakandi. xxxxxxx kt xxxxx Vakin er athygli á því að nú eru allir framtalsfrestir einstaklinga liðnir vegna skila á skattframtali 2010 og skattframtal frá þér hefur ekki borist. Ef framtalið er í vinnslu hjá endurskoðanda eða bókara þarftu ekki að bregðast við þessum pósti. Tölvupóstfang þitt hefur verið gefið […]
Nefndarálit, breytingartillaga og yfirlýsing
Nefndarálit og breytingartillaga og yfirlýsing vegna frv. til l. um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ. Sjá nefndarálit
Dómur. Mannréttindadómst. Evrópu
Meðfylgjandi er dómur Mannréttindadómstóls Evrópu sem varðar skattareglur hérlendis. Um var að ræða deilu iðnmeistarans Varðar Ólafssonar við íslenska ríkið um réttmæti iðnaðarmálagjalds. Iðnaðarmálagjald er, 0,08% þinggjald og lagt á rekstraraðila iðnaðar . Tekjur af gjaldinu renna til Samtaka iðnaðarins og á að verja tekjunum til að vinna að eflingu iðnaðar og iðnþróunar í landinu. Taldi Vörður […]
Starfshópur
Starfshópur um breytingar á skattkerfinu 19.4.2010 Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað að skila áfangaskýrslu til fjármálaráðherra eigi síðar en 15. júlí nk. með helstu stefnumarkandi tillögum og tillögum um þær lagabreytingar sem hægt verði að leggja […]
Starfshópur um breytingar á skattkerfinu
19.4.2010 Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað að skila áfangaskýrslu til fjármálaráðherra eigi síðar en 15. júlí nk. með helstu stefnumarkandi tillögum og tillögum um þær lagabreytingar sem hægt verði að leggja fram til afgreiðslu á haustþingi […]
Frumvarp til laga um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóð
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, og lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald,með síðari breytingum. Frumvarpið er um fjármögnun Starfsendurhæfingarsjóðs. Með frumvarpinu er að því er tryggingagjaldið varðar einungis breytt ráðstöfun tryggingagjalds en ekki innheimtuhlutfalli þess. Frumvarpið gerir síðan ráð fyrir skyldu launagreiðenda til greiðslu […]
Frumvarp til laga um breyting á lögum, um tekjuskatt (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds).
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum. Fjallar það um viðhaldsfrádrátt einstaklinga. Hér er lagt til að bætt verði við tekjuskattslögin ákvæði sem heimilar mönnum að draga fjárhæð sem varið er til vinnu við endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði til eigin nota og frístundahúsnæði frá tekjuskattsstofni […]
LÖG nr 24, 30.mars 2010 um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurek
Lög um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri. Sjá lög.
Frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um sameiningu Þjóðskrár og Fasteignaskrár Íslands. Gert er ráð fyrir að slík sameining gangi í gegn 1. júlí 2010. Sjá frumvarp