Meðfylgjandi eru lög nr 136/2009 um breytingu skattumdæma sem gildi tóku þann 1.jan nk. Þau voru birt 30.desember þ.á. en dagsett þann 29.
Category: Efni frá RSK
AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010.
AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010. Nr. 1083/2009 28. desember 2009 AUGLÝSING um innheimtuhlutfall í staðgreiðslu árið 2010. Lögum samkvæmt ákveður og auglýsir fjármálaráðuneytið árlega innheimtuhlutfall í staðgreiðslu sem er samanlagt hlutfall tekjuskatts samkvæmt lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt og meðalhlutfall útsvars eins og það er samkvæmt ákvörðunum […]
REGLUGERÐ um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu.
REGLUGERÐ um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu. Nr. 1082/2009 28. desember 2009 REGLUGERÐ um tekjuskatt og staðgreiðslu hans af vöxtum til aðila með takmarkaða skattskyldu. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi tekur til eftirtalinna: a. skattaðila sem bera hér á landi takmarkaða skattskyldu á grundvelli […]
LÖG nr 120/2009 um breytingu á lögum um almannatryggingar ofl.
LÖG nr 120/2009 um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum.—- HÆKKUN Á GJALDI Í ÁBSJ.LAUNA Samkvæmt 15.grein meðf. laga hækkar tryggingagjald um 0,5 % frá og með tekjuárinu 2010, þar sem gjald […]
LÖG nr 129/2009 um umhverfis- og auðlindaskatta.
LÖG nr 129/2009 um umhverfis- og auðlindaskatta. Nr. 129/2009 23. desember 2009 LÖG um umhverfis- og auðlindaskatta. FORSETI ÍSLANDS gjörir kunnugt: Alþingi hefur fallist á lög þessi og ég staðfest þau með samþykki mínu: I. KAFLI Kolefnisgjald á fljótandi jarðefnaeldsneyti. 1. gr. Greiða skal í ríkissjóð kolefnisgjald af fljótandi jarðefnaeldsneyti eftir því […]
LÖG nr 130/2009 um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.).
LÖG nr 130/2009 um ráðstafanir í skattamálum (virðisaukaskattur o.fl.).
LÖG nr 128/2009 um tekjuöflun ríkisins.Stóru haustlögin.
LÖG nr 128/2009 um tekjuöflun ríkisins.Stóru haustlögin.
Kærur lögaðila 2009. AUGLÝSING rsk.um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra til 20.04.nk.
AUGLÝSING um framlengingu á úrskurðarfresti skattstjóra Frestur skattstjóra til að úrskurða kærur lögaðila vegna álagningar opinberra gjalda árið 2009 er hér með framlengdur til […]
VSK 2010. Breytingarþremur á reglugerðurm . VSK verður 25,5 % .Afreikniprósentan verður 20,32% .
VSK 2010. Breytingarþremur á reglugerðurm . VSK verður 25,5 % .Afreikniprósentan verður 20,32% . Nr. 1069 22. desember 2009 REGLUGERÐ um breytingu á reglugerð nr. 192/1993, um innskatt. 1. gr. Í stað „19,68%" í 1. mgr. 9. gr. A reglugerðarinnar kemur: 20,32%. 2. gr. Reglugerð þessi er sett með heimild í 2. mgr. 16. gr., […]
Staðgreiðsla launamanna 2010.
Staðgreiðsla 2010: Skatthlutfall: Af stofni frá 0-200.000 kr. – 37,22% (tsk. 24,1% + útsv. 13,12%). Af stofni frá 200.001-650.000 kr. – 40,12% (tsk. 27% + útsv. 13,12%). […]