AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um frest vegna umsókna um lækkun á fyrirframgreiðslu þinggjalda á árinu 2010. Frestur til að skila umsóknum um lækkun á fyrirframgreiðslu ársins 2010, sbr. 5. gr. reglugerðar nr. 1087/2009, er til 1. apríl nk. vegna manna, en til 15. maí 2010 vegna lögaðila. Umsóknir ásamt gögnum skulu því í síðasta lagi hafa […]
Category: Efni frá RSK
Barnabætur. Fyrirframgreiðsla.Ef leiðrétta þarf. Nýtt eyðublað á rsk.is, RSK 3.18
Vélræn ákvörðun um fyrirframgreiðslu barnabóta kann að vera röng ef skattaðili: hefur slitið hjúskap eða sambúð, hefur flutt til landsins á tekjuárinu, óskar eftir skattalegri heimilisfesti námsmanns, eða er með tekjur af eigin atvinnurekstri Á gömlu vefsíðu skattstofunnar í Reykjavík var að finna eyðublað sem skattstofan hafði útbúið vegna umsóknar um leiðréttingu á fyrirframgreiddum barnabótum. […]
Skattar 2010. Arður ofl. Svar við fsp til RSK um framkvæmd lag.
Dagsetning Tilvísun Svar við fyrirspurn dags. 28. desember 2009 Ríkisskattstjóri hefur þann 28. desember 2009 móttekið á tölvupósti spurningar er lúta að túlkun á 3. gr .laga nr. 128/2009. Frambornar spurningar eru raktar hér á eftir ásamt svörum ríkisskattstjóra við þeim. „1. Gildistaka er 1. janúar 2010 og skal ákvæðið koma til framkvæmda við álagningu […]
AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða.
11. janúar 2010 AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um reikning fyrninga og vaxta vegna fjármögnunarleigu fólksbifreiða skv. 4. tölul. 50. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. Útreikningur frádráttarbærs hluta leigugreiðslna rekstrarárið 2009 vegna fjármögnunarleigu á fólksbifreiðum fyrir færri en 9 menn, þó að undanskildum leigubifreiðum, skal vera sem hér segir: 1. Fyrningargrunnur telst vera […]
Norðurlöndin undirrita fjölda nýrra upplýsingaskiptasamninga
Norðurlöndin undirrita fjölda nýrra upplýsingaskiptasamninga 16.12.2009 Norðurlöndin (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Grænland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa í dag og síðustu daga undirritað fjölda samninga um upplýsingaskipti á sviði skattamála við lögsagnarumdæmi sem starfrækja alþjóðlegar fjármálamiðstöðvar í því skyni að laða að erlenda fjárfesta. Hinir nýju samningar eru hluti af norrænu átaksverkefni sem miðar að því […]
Tekjur íslenskra aðila frá félögum á lágskattaríkjum. Túlkun ríkisskattstjóra á 57.gr A í tekjuskat
Tekjur íslenskra aðila frá félögum á lágskattaríkjum. Túlkun ríkisskattstjóra á 57.gr A í tekjuskattslögum. Bréf þar um. "Dagsetning Tilvísun 30.12.2009 09-003 Túlkun 57. gr. a laga nr. 90/2003, um tekjuskatt. Ríkisskattstjóri vísar til fyrirspurnar yðar er barst embættinu þann 27. október s.l., þar sem óskað er eftir túlkun ríkisskattstjóri á ákvæði 57. gr. a laga […]
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2010
Auglýsing ríkisskattstjóra nr. 1/2010 um skil á upplýsingum á árinu 2010, vegna framtalsgerðar o.fl., samkvæmt 92. gr. laga nr. 90/2003, um tekjuskatt.
Hinn nýji virðisaukaskattur. Örlítið um hann.
Með lögum um ráðstafanir í skattamálum, sem samþykkt voru frá Alþingi þann 19. desember sl., var virðisaukaskattur í hærra skattþrepi hækkaður úr 24,5% í 25,5%. Þessi breyting tók gildi frá og með 1. janúar 2010. Í stað hlutfallstölunnar 19,68% skal nota 20,32% þegar að virðisaukaskattur í 25,5% skattþrepi er afreiknaður. Að gefnu tilefni skal tekið fram […]
REGLUR fjármálaráðuneytisins um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010.
REGLUR fjármálaráðuneytisins um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010.
REGLUR fjármálaráðherra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010.
REGLUR fjármálaráðherra um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010. Nr. 1089 30. desember 2009 REGLUR um skattmat vegna tekna af landbúnaði árið 2010. Eftirfarandi reglur um skattmat tekna af landbúnaði á árinu 2010 eru settar skv. 118. gr. laga nr. 90/2003 um tekjuskatt, sbr. og 2. tölul. B-liðar 17. gr. reglugerðar nr. 245/1963, um […]