Í meðfylgjandi dómsmáli var deilt um efni kaupsamnings um hlutafé. Seljandi hlutafjárins taldi sig hlunnfarinn. Nánar tiltekið var um það að ræða að innan þess félags sem kaupin vörðuðu hafði safnast upp tekjuskattsskuldbinding vegna söluhagnaðar fasteignar. Þegar frá sölu hlutabréfanna var gengið var tekjuskattur lögaðila 18 %. Við tekjufærslu söluhagnaðarins var hann 15 %. Seljandinn […]
Category: Efni frá RSK
Þingmál. Landið eitt skattumdæmi.
Þingmál. Landið eitt skattumdæmi. Nefndarálit og rökstudd dagskrá um frávísun á frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum. Frá minni hluta efnahags- og skattanefndar. ________________________________________ 138. löggjafarþing 2009–2010. Þskj. 432 — 226. mál. Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, og […]
Dómur. Hæstaréttarmál. Húsaleiga til ehf. Leigugjaldið skattað sem fjármagnstekjur.
Meðfylgjandi er dómur Hæstaréttar í máli þar sem deilt var um hvort greiða skyldi almennan tekjuskatt eða fjármagnstekjuskatt af leigutekjum. Um það var að ræða að gjaldandi leigði hluta af íbúðarhúsnæði sínu til einkahlutafélags í hennar eigu , sem þar stundaði atvinnurekstur. Fólst hann í því að veita sjúklingum geðræna meðferð. Gjaldandinn hélt því fram […]
Umfrádrátt frá skattskyldum tekjum. Frumvarp. Hvað ekki telst frádráttarbært.
Umfrádrátt frá skattskyldum tekjum. Frumvarp. Hvað ekki telst frádráttarbært. Tilkynning rsk vegna frétta þar um. Eftirfarandi er að finna á vef ríkisskattstjóra varðandi frádráttarbærni vaxtagjalda í tilefni af nýju lagafrumvarpi: ________________________________________ Tilkynning frá ríkisskattstjóra ________________________________________ Af gefnu tilefni vegna umfjöllunar í Skattatíðindum KPMG, tölublaði 42 frá desember 2009, vill ríkisskattstjóri koma eftirfarandi á framfæri: 1. […]
Frumvarp. GIFA 2010. Hækkun í 8 400 kr.
Á þskj. 315 — 274. mál sem lagt var fram í dag er frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum. Þar segir : "V. KAFLI Breyting á lögum […]
Frumvarp. Ábyrgðarsjóður launa. Hækkun gjalds um 0,05% 2010
Á þskj. 315 — 274. mál sem lagt var fram í dag er frumvarp til laga um breytingu á lögum um almannatryggingar, lögum um félagslega aðstoð, lögum um Ábyrgðasjóð launa, lögum um fæðingar- og foreldraorlof, lögum um málefni aldraðra og lögum um húsnæðismál, með síðari breytingum. Þar segir svo : "III. KAFLI Breyting á […]
Frumvarp til laga umtekjuöflun ríkisins. Stóra haustfrumvarpið.
Meðfylgjandi er 40. lagagreina frumvarp um tekjuöflun ríkisins. Það var lagt fram aðfaranótt föstudags. Með frumvarpinu er lagt til að gerðar verði breytingar á lögum um tekjuskatt, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, lögum um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur og lögum um tryggingagjald,lögum um bindandi álit í skattamálum og lögum um skattlagningu kaupskipaútgerðar. http://www.althingi.is/altext/138/s/0292.html Eftirfarandi atriði […]
Útvarpsgjald lagt á einstaklinga. Brottfluttir og látnir á árinu. Bréf ríkisskattstjóra hér um.
Meðfylgjandi bréf ríkisskattstjóra varðar útvarpsgjald einstaklinga. Í niðurlagi þess segir að álagning útvarpsgjalds sé ekki afmörkuð við þá sem bera ótakmarkaða skattskyldu allt tekjuárið sem næst er á undan álagningarárinu. Það verði því að óbreyttu verða innheimt hjá þeim einstaklingum sem flytja úr landi eða til landsins á tekjuárinu að því gefnu að önnur skilyrði […]
Frumvarp til laga umráðstafanir í skattamálum (virðisaukask.,aukatekjur ríkissjóðs,bifreiðagj. og f
Meðfylgjandi er margliðað frumvarp til laga um ráðstafanir í skattamálum. Er það sett fram í samræmi við áform fjárlagafrumvarpsins. Meðal annars er tillaga um að almenna þrepið í virðisaukaskatti fari úr 24,5% í 25% og að í VSK-lögin bætist nýtt þrep fyrir vissar vörur og þjónustu eða 14% virðisaukaskatt. Er lagt til að sala veitingahúsa, […]
Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt og fleiri lögum. Sameining skattumdæma.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, og fleiri lögum í 113. greinum. Með fumvarpinu er lagt til að skattumdæmum verði fækkað og þau sameinuð. Einnig að verkaskipting milli ríkisskattstjóra og skattstofa breytist. Markmið breytinganna er að er að auka hagkvæmni og ná fram lækkun kostnaðar í rekstri skattkerfisins […]