Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingu á lögum um aðför, lögum um nauðungarsölu og lögum um gjaldþrotaskipti sem miðar að því að bæta stöðu skuldara við gjaldþrotaskipti og frestun á nauðungarsölu. Sjá frumvarp. Frumvarpið varða ýmis atriði innheimtuúrræða og skulu þessi nefnd: Aðfararfresti samkvæmt lögum um aðför verði breytt tímabundið til 1. janúar 2010 […]
Category: Efni frá RSK
RSK – AUGLÝSING ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2008. Stjórnartíði
Sjá Auglýsingu.
Bréf RSK. Arður og duldar arðgreiðslur. Frádráttarheimild félaga. Breytingarlög nr 166/2007.
Meðfylgjandi er almennt bréf ríkisskattstjóra S-NR 001/2009 dagsett 03.02.09 og varðar þrengdar heimildir lögaðila til að draga frá tekjum sínum arðgreiðslur í ljósi breytingar sem gerð var á ákvæðum þar um í lok ársins 2007. Sjá bréf.
RSK – Frumvarp: VSK. Hlutfallendurgreiðslu virðisaukaskatts vegna vinnu manna á byggingarstað og við
Meððfylgjandi er frumvarp þar sem lagt er til hlutfall endurgreiðslu virðisaukaskatts til byggjenda íbúðarhúsnæðis vegna vinnu manna á byggingarstað og vegna vinnu við endurbætur eða viðhald íbúðarhúsnæðis verði hækkað úr 60% í 100%. Þessu er ætlað að gilda tímabundið 1. mars 2009 til 1. júlí 2010. Einnig er lagt til að heimilt verði að endurgreiða […]
RSK – Greiðsluaðlögun: Frumvarp til laga um breyting á lögum um gjaldþrotaskipti o.fl.
Meðfylgjandi stjórnarfrumvarpi er ætlað að breyta gjaldþrotalögunum á þann hátt að innleiða nýmæli varðandi úrræði við greiðsluþrot einstaklinga. Við lögin á að bætast bætist nýr kafli: Greiðsluaðlögun, með níu nýjum greinum. Geymir hann ný úrræði skuldara til handa. Sjá stjórnarfrumvarp Samkvæmt frumvarpinu eiga nánar tiltekin gögn að fylgja beiðni skuldarans um heimild til að leita […]
RSK – Þingmál. Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn um opinber gjöld banka, stöðugildi og launagrei
Svar fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóns Magnússonar um opinber gjöld, banka, stöðugildi og launagreiðslur. Sjá Svar.
RSK – AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar, í skattframtali 2009.
Meðfylgjandi auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar, í skattframtali 2009 er dagsett þann 31.des 2008 og fær tölusetningu miðaða við það — en birtist í B – deild Stjórnartíðinda á mánudaginn var, þann 26.janúar 2009. Fjárhæðir hækka lítillega milli ára —- t.d. kýr úr 95 þkr í 99 þkr — en athygli er á […]
RSK – AUGLÝSING frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar, í skattframtali 2009.
Meðfylgjandi auglýsing frá ríkisskattstjóra um bústofn til eignar, í skattframtali 2009 er dagsett þann 31.des 2008 og fær tölusetningu miðaða við það — en birtist í B- deild Stjórnartíðinda á mánudaginn var, þann 26.janúar 2009. Fjárhæðir hækka lítillega milli ára —- t.d. kýr úr 95 þkr í 99 þkr — en athygli er á því […]
RSK – Álag vegna skila á virðisaukaskatti. Niðurfelling.Uppgjörstímabil nóvember og desember 2008.
Tímabundin niðurfelling álags vegna skila á virðisaukaskatti 29.1.2009 Fjármálaráðuneytið, fréttatilkynning nr. 5/2009 Samkvæmt 2. mgr. 24. gr. laga nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, er 5. febrúar 2009 gjalddagi virðisaukaskatts vegna uppgjörstímabilsins nóvember og desember 2008. Í 1. mgr. 27. gr. laganna kemur fram að sé virðisaukaskattur ekki greiddur á tilskildum tíma skuli aðili sæta álagi […]
RSK – Auglýsing ríkisskattstjóra um gjaldstofn búnaðargjalds vegna rekstrarársins 2008. Álagning 200
Sja auglýsingu.