Frumvarp til laga um breytingá lögum um tekjuskatt. Hækkun vaxtabóta um 25 % 2009, vegna vaxtagreiðslna ársins 2008. Frumvarp til laga um breyting á lögum nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum fylgir hér með. Það hefur að geyma tillögur að nýju ákvæði til bráðabirgða í tekjuskattslögum. Samkvæmt því eru viðmiðunarfjárhæðir til útreiknings vaxtabóta ársins […]
Category: Efni frá RSK
RSK – Frumvarp til laga um listamannalaun. Verktakagreiðslur. Ekki greitt til lögaðila.
Meðfylgjandi er ítarlegt frumvarp til nýrra stofnlaga um listamannalaun. Frumvarpið varðar lítt skattskyldu eða skattákvörðun. Þó segir í frumvarpinu að litið sé svo á að svo kölluð starfslaun skv. frumvarpinu sem verktakagreiðslu. Þannig beri starfslaunaþeginn sjálfur ábyrgð á að standa skil á lögbundnum gjöldum samkvæmt þeim reglum sem gilda um verktakagreiðslur. Er því fellt niður […]
RSK – Lög um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og fl.
Lög um breyting á lögum um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum um tekjuskatt. —— Útborgun innstæðu séreignarsparnaðar 01.03.09 til 01.10.10. Iðgjaldsfrádráttur hækkar í 6% f o m Meðfylgjandi eru óbirt og enn ónúmeruð lög um breyting á lögum nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. […]
RSK – Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt.
Lög um breyting á lögum um virðisaukaskatt. 100% endurgreiðsla VSK vegna vinnu á b.stað og við hönnun og eftirlit við íbúðir, tómstundahús og op. byggingar. Meðfylgjandi eru nýsamþykkt en enn óbirt og ónúmeruð lög um breytingu á lögum nr. 50/1988, um virðisaukaskatt. Heimila þau á tímabilinu 1. mars 2009 til 1. janúar 2011 að endurgreiða […]
RSK – Tvennframhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisr. ofl.
Tvennframhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum um tekjuskatt. (Útborgun sérignasparnaðar). Meðfylgjandi eru framhaldsnefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 129/1997, um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða, lögum nr. 45/1987, um staðgreiðslu opinberra gjalda, og lögum nr. […]
RSK -Frumvarp til laga um heimild til samninga umálver í Helguvík.
Meðfylgjandi er frumvarp til laga um heimild til samninga um álver í Helguvík. Í 4.grein frumvarpsins er fjallað um skattamál Norðuráls ehf sem væntanlegs rekstraaðila. Eru þau á nokkurn hátt háð öðrum reglum en almennt gildir um fyrirtæki. Í heildina tekið er samt gert ráð fyrir að almennar skattareglur skuli gilda um starfsemi álversins í […]
RSK – Nýtt skattalagasafn
Fimmtudaginn 5. mars var tekið í notkun nýtt skattalagasafn – www.rsk.is/skattalagasafn. Þar er að finna heildarsafn gildandi laga, reglugerða, reglna o.fl. er varða beina og óbeina skatta, álagningu opinberra gjalda, ársreikninga, bókhald o.fl. Lagasafninu er skipt upp í samræmi við útgefnar bækur, í fyrsta lagi tekjuskatt, í öðru lagi virðisaukskatt, vörugjöld og bifreiðaskatta og í þriðja […]
RSK – Nefndarálit og breytingartillögur um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisr.
Meðfylgjandi er nefndarálit og breytingartillögur um frv. til l. um breyt. á l. um skyldutryggingu lífeyrisréttinda og starfsemi lífeyrissjóða ofl. um útborgun úr lífeyrissjóðum oþh. Að fram farinni athugun leggur meiri hluti þingnefndar til nokkrar breytingar á frumvarpinu. Sjá breytingartillögu. Sjá nefndarálit. Þessar eru þær: A) Ríkisskattstjóra verði falið að annast eftirlit með útgreiðslum séreignarsparnaðar. […]
RSK – Breytingartillaga og nefndarálit við frv. till. um breyt. á l.um virðisaukaskatt
Breytingartillaga ognefndarálit við frv. till. um breyt. á l.um virðisaukaskatt.— 100% endurgreiðsla- Frá efnahags- og skattanefnd.–. Íbúðir og núna líka frístundahús — önnur hús einnig ef í eigu sveitarfél. — vinnaarkitekta,verkfræð.ofl. Í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi er lagt til að hlutfall endurgreiðslu á virðisaukaskatti vegna íbúðarhúsnæðis hækki tímabundið í 100% . Málið hefur […]
RSK – Frumvarp til laga um breytinguá lögum um atvinnuleysistryggingar
RSK – Frumvarp til laga um breytinguá lögum um atvinnuleysistryggingar (.Launamaður/sjálfst.st, eftirlit, nám, fæð.orlof) Meðfylgjandi er frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 54/2006, um atvinnuleysistryggingar, með síðari breytingum. Sjá frumvarp. Meðal annars eru í frv. lagðar til breytingar á því hverjir teljast sjálfstætt starfandi einstaklingar innan atvinnuleysistryggingakerfisins. Er lagt til að það verði […]