Virðisaukaskattur.Frístundastarf einstaklings. Vörukynning og fræðsla um söluvörur. Úrskurður yfirskattanefndar þar um
Meðfylgjandi úrskurður yfirskattanefndar nr 182/2015 og birtur er á vefsvæði nefndarinnar,kveður á um að sala kæranda á þjónustu við vörukynningu teldist til skattskyldrar veltu kæranda, enda
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003 (skattafsláttur vegna útleigu á einni íbúð).
1. gr. Við 3. mgr. 66. gr. laganna bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Þá skal ekki reikna tekjuskatt af tekjum manns af útleigu eins íbúðarhúsnæðis að
Greinargerð starfshóps um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu
Starfshópur sem fjármála- og efnahagsráðherra skipaði um endurskoðun reglna um virðisaukaskatt og ferðaþjónustu hefur lokið starfi sínu og skilað greinargerð. Vinna hópsins tengist heildar endurskoðun
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjuskatt, lögum um sérstakan skatt á fjármálafyrirtæki og lögum um fjármálafyrirtæki (nauðasamningagerð slitabúa fallinna fjármálafyrirtækja).
I. KAFLIBreyting á lögum um tekjuskatt, nr. 90/2003, með síðari breytingum.1. gr.Á eftir 4. málsl. 8. tölul. 1. mgr. 3. gr. laganna kemur nýr málsliður,
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um hlutafélög, nr. 2/1995 (upplýsingaskylda endurskoðenda).
Við 91. gr. laganna bætist ný málsgrein, svohljóðandi: Kjörnum endurskoðanda félags er skylt að svara fyrirspurn hluthafa á hluthafafundi um allt sem kann að varða reikningsskil
Tillaga til þingsályktunar um skattlagningu á fjármagnshreyfingar – Tobin-skatt.
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að stuðla að því á alþjóðavettvangi að komið verði á skatti á fjármagnshreyfingar – Tobin-skatti. Þá ályktar Alþingi að