Frumvarp til laga um breytingu á lögum um úrvinnslugjald
Í meðfylgjandi frumvarpi eru tillögur um hækkanir á úrvinnslugjaldi á pappírs-, pappa- og plastumbúðir, heyrúlluplast, olíuvörur aðrar en brennsluolíu, lífræn leysiefni, halógeneruð efnasambönd, ísósýanöt, olíumálningu,
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt
Frumvarp til laga um breytingu á lögum um virðisaukaskatt, nr. 50/1988, með síðari breytingum. Sjá frumvarp
Frumvarp til lagaum breytingar á lögum nr. 101/2010, um greiðsluaðlögun einstaklinga
III. KAFLI meðfylgjandi frumvarps fjallar um breyting á lögum nr. 24/2010, um greiðsluuppgjör á opinberum gjöldum lögaðila og einstaklinga í atvinnurekstri. Þar segir að einstaklingar
REGLUR um framkvæmd gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda.
Markmið gæðaeftirlits með störfum endurskoðenda er að tryggja að endurskoðendur og endurskoðunarfyrirtæki ræki störf sín í samræmi við ákvæði laga nr. 79/2008 um endurskoðendur, siðareglur
Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegur EEs-nefndarinnar
Þskj. 146 — 133. mál. Tillaga til þingsályktunar um staðfestingu ákvörðunar sameiginlegu EES-nefndarinnar nr. 80/2008, um breytingu á IX. viðauka (Fjármálaþjónusta) við EES-samninginn. (Lögð fyrir Alþingi á
Svar dómsmála- og mannréttindaráðherra við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur
139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 137 — 39. mál. Svar dómsmála- og mannréttindaráðherra við fyrirspurn Ólínu Þorvarðardóttur um nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir. 1. Hve margar nauðungarsölur og uppboðsbeiðnir á þessu
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur 1. nóv. 2010 í máli E-4843/2010
DÓMUR Héraðsdóms Reykjavíkur 1. nóvember 20101 í máli nr. E-4843/2010: Bjarki H Diego (Gestur Jónsson hrl.) gegn Íslenska ríkinu (Skarphéðinn Þórisson hrl.) Mál
Reglur um breyting á reglum nr. 1008/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010
Nr. 831 13. október 2010 REGLUR um breyting á reglum nr. 1088/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á
Reglugerð um lögskráningu sjómanna.
Nr. 817/2010 25. október 2010 REGLUGERÐ um lögskráningu sjómanna. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um áhafnir allra skráningarskyldra skipa á Íslandi sem gerð eru
Reglugerð um samþykktir fyrir málsóknarfélög
Nr. 818/2010 12. október 2010 REGLUGERÐ um samþykktir fyrir málsóknarfélög. 1. gr. Reglugerð þessi hefur að geyma almennar samþykktir fyrir málsóknarfélög og gilda þær nema