10 ára afmæli
Kæru félagsmenn Félag viðurkenndra bókara fagnar 10 ára afmæli Félagið var stofnað 26. janúar 2002 og voru stofnfélagar 33. Í fyrstu stjórn sátu Már Jóhannsson,
Ferbrúarráðstefna
Ráðstefnan er fullbókuð Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókaraFöstudaginn 10. febrúar 2012 RáðstefnaHótel Saga, Hagatorgi – Kötlusalurinn (áður Harvard) kl. 09:00 – 16:30Verð kr. 8.500,- fyrir félagsmenn
10. febrúar 2012
Takið daginn frá Febrúarráðstefna Félags viðurkenndra bókara Föstudaginn 10. febrúar 2012 kl. 09:00 – 16:30 Radisson BLU Hótel Saga, Hagatorgi, 107 Reykjavík Afmælisfundur Félags viðurkenndra
Hagnýtt bókhaldsnám II
Hagnýtt bókhaldsnám II að hefjast í TV – nokkur sæti laus ! – Nú er að hefjast námskeið sem nýst getur vel viðurkenndum bókurum sem
Fyrsta námskeið ársins 2012
Fyrsta námskeið ársins – Námskeiðið er fullbókað Fyrsta námskeið FVB árið 2012 verður í VR salnum, þriðjudaginn 17. jan. 2012 frá kl. 17.00 – 19.30
Excel námskeið – ný dagsetning
Vegna óviðráðanlegra orsaka verðum við að færa Excel námskeiðið á nýja dagsetningu Námskeiðið verður haldið 1. og 2. desember 2011 Reykjavík VR salurinn Námskeiðið er
Excelnámskeið 30 nóv og 1 des 2011
Viltu læra að nýta þér Excel meira? Vegna gífurlegrar eftirspurnar var ákveðið að hafa þetta námskeið aftur Reykjavík VR salurinn Námskeiðið er tvo daga 30.
Gögn v. ráðstefnu 11.11.11 komin inn á vefinn
Gögnin frá ráðstefnunni 11.11.11 eru komin inn á vefinn undir flipanum Félagsviðburðir, ráðstefnu og námskeiðsefni.
Ný stjórn kosin á aðalfundi félagsins 11.11.2011
Sjá niðurstöður kosninga aðalfundar 2011 Nýjir stjórnarmeðlimir eru boðnir velkomnir til starfa, sjá nánar hér.