VSK breytingar 2009 2010
Félagið sendi fyrirspurn til söluaðila nokkurra upplýsingakerfa varðandi þær breytingar sem þarf að huga að v. breytinga á virðisauka- og tekjuskatti. Þá mun 24,5% virðisaukaskattur hækka
Launaforsendur – excel
Hér er tafla sem lýsir launaforsendum. Inga Jóna hjá Bókhaldi og kennslu ehf, bjó til töfluna. Hér er hægt að sækja töflu á excel formi. Töfluna
Skattareiknir – áhrif skattahækkana
Hér er linkur á síðu sem reiknar út hvað skattarnir hækka ef tillögur ríkisstjórnarinnar ganga í gegn: http://www.xd.is/skattar
Febrúarráðstefna FVB
Ákveðið hefur verið að halda hina árlegu febrúarráðstefnu FVB þann 12.febrúar 2010. Takið daginn frá! Dagskrá verður kynnt síðar.
Útreikningur á staðgreiðslu út frá skattþrepum
Hér er sett upp hvernig breytingin, úr núverandi skattkerfi yfir í 3 skattþrep, kæmi út. Forsendurnar eru þær að persónuafsláttur haldist óbreyttur og lífeyrissjóðsframlag er
Glærur af fyrirlestri
Glærurnar af fyrirlestri Sigurjóns Högnasonar, um fyrirhugaðar skattalagabreytingar, eru komnar á innra netið, undir Faglegt efni. Vefstjóri
Fyrirlestur: Nýlegar/tillögur um skattalagabreytingar
N.k. miðvikudag mun félagið standa fyrir fyrirlestri um fyrirhugaðar og/eða samþykktar skattalagabreytingar í sal VR á fyrstu hæð í Húsi verslunarinnar þann 9. Desember 2009 frá
Kynning á C5 bókhaldskerfinu
Þekking hf. er sölu- og þjónustuaðili fyrir C5 bókhaldskerfið. C5 hóf göngu sína á íslenskum markaði í vor, en um er að ræða þrautreynt kerfi
Nýtt á www.fvb.is
Komið er nýtt excel skjal undir "Faglegt efni – Skjöl og eyðublöð" á innri vef, þar sem hægt er að reikna út aldur fólks út frá
Vel heppnaður aðalfundur FVB
Aðalfundur FVB var haldinn 6.nóvember sl. á Grand Hótel Reykjavík. 64 félagsmenn sátu fundinn og var fundarstjóri Guðmundur B. Ólafsson hrl. Guðveig Jóna, formaður félagsins,