Nefndarálit um frv. til l. um breyt. á l. nr. 90/2003, um tekjuskatt, með síðari breytingum (ívilnun vegna endurbóta og viðhalds). Frá efnahags- og skattanefnd Sjá álit
Reglur um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum.
Nr. 484 18. maí 2010 REGLUR um þverfaglegt meistaranám við Háskóla Íslands í skattarétti og reikningsskilum. 1. gr. Gildissvið. Reglur þessar gilda um meistaranám í skattarétti og reikningsskilum við Háskóla Íslands. Námið er þverfaglegt og skipulagt sameiginlega af viðskiptafræðideild annars vegar og lagadeild hins vegar. Reglur um meistaranámið eru sérreglur gagnvart ákvæðum 69. gr. reglna […]
Næsti gjalddagi virðisaukaskatts er 7. júní
Næsti gjalddagi virðisaukaskatts, fyrir tímabilið mars-apríl, er mánudagurinn 7. júní nk. HVENÆR ÞARF AÐ VERA BÚIÐ AÐ GREIÐA Athugið að ef greitt er í vefbanka þarf að ganga frá greiðslu fyrir kl. 21:00 á gjalddaga til þess að hún bókist samdægurs. Krafan er sýnileg í vefbanka til kl: 21 á gjalddaga. KRAFA FINNST EKKI […]
Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra
Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra er komið út. Sjá hér
Tíund, fréttablað ríkisskattstjóra er komið út.
Tíund er kominn út. Sjá hér.
Áminning um framtalsskil einstaklinga 2010. Send út í dag
Eftirfarandi er til fróðleiks og upplýsinga. “Ágæti viðtakandi. xxxxxxx kt xxxxx Vakin er athygli á því að nú eru allir framtalsfrestir einstaklinga liðnir vegna skila á skattframtali 2010 og skattframtal frá þér hefur ekki borist. Ef framtalið er í vinnslu hjá endurskoðanda eða bókara þarftu ekki að bregðast við þessum pósti. Tölvupóstfang þitt hefur verið gefið […]
Vel heppnuð gönguferð!
Gönguferðin á Úlfarsfellið í gær heppnaðist afar vel og var þátttaka mjög góð, þrátt fyrir þoku og lítið útsýni. Mikill áhugi er meðal hópsins og hefur verið ákveðið að framvegis verði gönguferð á vegum skemmtinefndar FVB fyrsta miðvikudag í mánuði. Næst verður haldið á Helgafellið við Kaldársel fyrir ofan Hafnarfjörð, 2. júní n.k. og lagt […]
Nefndarálit, breytingartillaga og yfirlýsing
Nefndarálit og breytingartillaga og yfirlýsing vegna frv. til l. um heimild til samninga um gagnaver í Reykjanesbæ. Sjá nefndarálit
Dómur. Mannréttindadómst. Evrópu
Meðfylgjandi er dómur Mannréttindadómstóls Evrópu sem varðar skattareglur hérlendis. Um var að ræða deilu iðnmeistarans Varðar Ólafssonar við íslenska ríkið um réttmæti iðnaðarmálagjalds. Iðnaðarmálagjald er, 0,08% þinggjald og lagt á rekstraraðila iðnaðar . Tekjur af gjaldinu renna til Samtaka iðnaðarins og á að verja tekjunum til að vinna að eflingu iðnaðar og iðnþróunar í landinu. Taldi Vörður […]
Starfshópur
Starfshópur um breytingar á skattkerfinu 19.4.2010 Fréttatilkynning nr. 10/2010 Fjármálaráðherra hefur skipað starfshóp til að móta og setja fram heildstæðar tillögur um breytingar og umbætur á skattkerfinu. Starfshópnum er ætlað að skila áfangaskýrslu til fjármálaráðherra eigi síðar en 15. júlí nk. með helstu stefnumarkandi tillögum og tillögum um þær lagabreytingar sem hægt verði að leggja […]