Nr. 776 12. október 2010 REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 636/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002). 1. gr. Eftirfarandi reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB), sem vísað er til í lið 10ba í XXII. viðauka við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með […]
Dómur Hæstiréttur, álagningarskrá og birting hennar
Hér fyrir neðan er dómur Hæstaréttar í málinu Borgar Þór Einarsson gegn íslenska ríkinu. Um er að ræða mál sem höfðað var gegn íslenska ríkinu þar sem maður krafðist viðurkenningar á því að skattstjóra væri óheimilt að leggja fram til sýnis álagningarskrá þar sem tilgreindir væru þeir skattar sem á hann hefðu verið lagðir samkvæmt lögum […]
Staðgreiðsla skatta á tekjuárinu 2010
Staðgreiðsla skatta á tekjuárinu 2010 Útreikningur staðgreiðslu á tekjuárinu 2010 fyrir mánaðartekjur skal vera sem hér segir: Af fyrstu 200.000 kr. 37,22% Af næstu 450.000 kr. 40,12% Af fjárhæð umfram 650.000 kr. 46,12% Hér er átt við laun að frádregnu iðgjaldi í lífeyrissjóð. Af heildarárstekjum að 2.400.000 kr. reiknast staðgreiðsla samkvæmt fyrsta þrepi. Á næstu […]
Breyting á reglum um skattmat
REGLUR um breyting á reglum nr. 1088/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: […]
NÝTT – Aðgengi að efni á rsk.is bætt
“Búið er að setja upp “megamenu” (eða ofurvalmynd) á rsk.is, en í því felst að þegar notandi fer með músina yfir meginflokkana (einstaklingar, rekstur/félög, fagaðilar, fyrirtækjaskrá og um RSK) þá kemur upp valmynd sem birtir undirflokkana og efni hvers undirflokks. Með þessu er aðgengi að efni vefsins einfaldað og stytt til muna. Endilega prófið á […]
Námskeið á Norðurlandi 16. okt.
Örnámskeið á vegum Félags viðurkenndra bókara verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 16.október 2010, sjá nánar hér.
Námskeið á Norðurlandi 16. okt
Örnámskeið á vegum FVB verður haldið á Sauðárkróki 16. okt. sjá nánar hér.
Góð mæting á örnámskeiðið Laun og launamál
Góð mæting var á örnámskeiðið Laun og launamál sem haldið var 5 okt. sl. sjá nánar hér
Góð mæting var á örnámskeiðið Laun og launamál
Frá örnámskeiðinu Laun og launamál sem haldið var 5 okt. sjá nánar hér.
Tilkynning frá Skattstofunni í Reykjavík
Núna í morgun var aðalsímanúmer skattstofunnar í Reykjavík (560 3600) flutt yfir á aðalsímanúmerið á Laugaveginum (563 1100). Til að ná sambandi við starfsmenn sem eru á Tryggvagötu þarf því að hringja beint í þá. Viðskiptavinir RSK sem þurfa sérstaklega að fá samband við atvinnurekstrardeildina á Tryggvagötu verður því gefið samband frá þjónustuverinu og […]