Meðylgjandi er dómur er varðar synjun skattstjóra og ríkisskattstjóra á beiðni gjaldanda um breytingu á reikningsári. Til skoðunar kom gildi verklagsreglu ríkisskattstjóra samkvæmt ákvarðandi bréfi nr. 3/2004, dags. 30. mars 2004, um heimild til þess að miða tekjuskatt félaga við annað reikningsár en almanaksárið ofl. Taldi gjaldandinn hana ekki samrýmast lögum. Einnig bar gjaldandinn […]
Norðurlöndin undirrita fjölda nýrra upplýsingaskiptasamninga
Norðurlöndin undirrita fjölda nýrra upplýsingaskiptasamninga 16.12.2009 Norðurlöndin (Danmörk, Færeyjar, Finnland, Grænland, Ísland, Noregur og Svíþjóð) hafa í dag og síðustu daga undirritað fjölda samninga um upplýsingaskipti á sviði skattamála við lögsagnarumdæmi sem starfrækja alþjóðlegar fjármálamiðstöðvar í því skyni að laða að erlenda fjárfesta. Hinir nýju samningar eru hluti af norrænu átaksverkefni sem miðar að því […]
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa
Ráðstefna Félags bókhaldsstofa verður haldin 5. og 6. mars á Hótel Sögu. Sjá auglýsingu.Félagsmenn FVB njóta sömu kjara og félagsmenn FB. 19.500 kr. fyrir báða daga, 12.000 kr. fyrir annan hvorn. Matur innifalinn, kaffi x 2 hvorn dag.
Niðurstöður úr launakönnun FVB
Febrúar 2008 Febrúar 2010 Febrúar 2011 Febrúar 2012 Febrúar 2013 Mars 2014 Maí 2015 Desember 2016
Þessi síða er í vinnslu…
…vinsamlega sendið póst á vefstjori(hja)fvb.is ef spurningar vakna
rr
rr
Félagaformin – ehf, sf og slf – kostir og gallar !
Fyrirhugaður er fyrirlestur skattalögfræðings um efnið : Félagformin – ehf, sf og slf – mismunur, kostir/gallar – hvað þarf að fylla út og hvar ! Fyrirlesturinn er áætlaður í annari viku mars – nánar auglýst síðar! Fræðuslunefndin!
Power Talk námskeið, Aflýst
Vegna lítillar þátttöku á fyrirhuguð Power Talk námskeið, er þeim aflýst, reynum aftur í vor eða næsta haust. Breyttu áhyggjum í uppbyggjandi orku! Námskeið í ræðumennsku og framkomu fyrir FVB ::: SKRÁ MIG! ::: Uppbygging ræðu Framkoma í ræðustól Raddbeiting Líkamstjáning Notkun hjálpargagna Að koma öllu heim og saman, ásamt fundarsköpum 3 skipti: 22.febrúar kl.17:30-20:30 24.febrúar […]
Skráningu fer að ljúka – ekki missa af þessu
Ráðstefnu – og námskeiðsdagurFélags viðurkenndra bókaraverður haldinn föstudaginn 12. febrúar 2010 SKRÁ MIG Fundarstaður: Hótel Hilton Nordica, SuðurlandsbrautFundartími: Kl. 9.00 – 17.00Verð kr. 7.000,- fyrir félagsmenn 11.000,- fyrir utanfélagsmenn.Innifalið er kaffi og meðlæti, hádegismatur og námskeiðagögn.Sjá áður auglýsta dagskrá Skrániningin fer fram á www.fvb.is Vinsamlegast tilgreinið nafn, kennitölu og heimilisfang og ef greiðandi […]
Skattavika KPMG 2010 – efni frá fundunum
Á vef KPMG eru glærur og upptökur af fyrirlestrum sem fóru fram í Skattaviku KPMG.