Nýja vefsíðan okkar verður opnuð formlega á aðalfundinum í dag kl.17. Vonumst til þess að sjá sem flesta. Stjórnin
Velkomin á nýju vefsíðuna okkar!
Eins og þið sjáið erum við komin með glænýja vefsíðu. Það verður margt nýtt í boði og um að gera að skoða sig um. Meðal þeirra nýjunga sem síðan býður upp á er innskráning félagsmanna og geta þeir nú skráð sig inn á lokað svæði þar sem persónulegar upplýsingar eru aðgengilegar eins og símanúmer og […]
Munið að skrá ykkur á aðalfund og ráðstefnuna 10.nóvember
Ath. eftir aðalfund eru í boði léttar veitingar og "kántrídanskennsla" í boði skemmtinefndar – grípið því dansskóna með! Stjórnin
Endurmenntunarnefndin heldur námskeið 10.nóv.
Ágætu félagsmenn Eins og fram hefur komið í tilkynningu frá stjórn félagsins verður aðalfundur Félags viðurkenndra bókara haldinn þann 10.nóvember n.k. Sama dag heldur endurmenntunarnefndin námskeið, sjá nánar í meðfylgjandi viðhengi.Vinsamlega tilkynnið þátttöku ykkar fyrir 6.nóvember á netfangið [email protected]. Ef annar greiðandi er að námskeiðsgjaldi en þátttakandi, eða breyting hefur orðið á heimilisfangi eða öðru […]
Aðalfundur 10.nóv. kl. 17.00
Aðalfundur Fvb verður haldinn 10. nóvember n.k. (sjá viðhengi). Það er mikilvægt að mæta á aðalfund og því væntum við þess að sem flestir láti sjá sig. Hafa 3 stjórnarmeðlimir ákveðið að láta af störfum. Rannveig Lena, Þórdís og Gyða hafa ákveðið að gefa ekki kost á sér áfram, eins er þegar ljóst að breytingar […]
Bókaratíðindi komin út
Sjá flipa!
Viðurkenndir bókarar – grein
Ein af forsendum fyrir góðum rekstri fyrirtækja er að stjórnendur hafi góðan aðgang að nýjum og vel framsettum upplýsingum um reksturinn. Með þróun upplýsingakerfa á síðustu árum hafa möguleikar aukist til þess að nýta upplýsingar úr bókhaldsgögnum sem stýritæki við rekstur fyrirtækja. Bókhaldsdeildir fyrirtækja þurfa að vera vel skipulagðar fyrir úrvinnslu bókhaldsgagna. Uppbygging bókhaldskerfis þarf […]
Dómur Héraðsdóms Reykjavíkur – reiknað endurgjald….
DÓMUR-Héraðsdóms Reykjavíkur/ EHF um lögmannsstofu, reiknað endurgjald, hlunnindamat vegna íbúðar og gjaldfærsla kostnaðar við rekstur á henni… Málið varðar úrskurð yfirskattanefndar nr. 15/2003 l og niðurstöðu Skattstjórans í Reykjavík um málefnin. Sjá dóm
Dómur Hérðasdóms Reykjavíkur v. úrskurðar YSKN nr 203/2005
Vegna tekjuskráningar umboðslauna. Sjá dóm.
RSK-Tillaga til þingsályktunar um aðgerðir til að bæta skil á fjármagnstekjuskatti.
Alþingi ályktar að fela ríkisstjórninni að undirbúa setningu laga sem kveði á um að bönkum og fjármálastofnunum á Íslandi verði skylt að láta skattyfirvöldum í té upplýsingar um fjármagnseign og fjármagnstekjur skattgreiðenda. Frumvarp þess efnis verði lagt fram á þessu löggjafarþingi með það að markmiði að lög þessa efnis geti tekið gildi 1. maí 2007 […]