Kansas vs. Skapalón
Dómur héraðsd. v/riftun fjármálagerninga
Kansan vs. Skapalón
Niðurstöður átaks gegn ólöglegri atvinnustarfssemi
28.11.2017 Ríkisskattstjóri, Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu, Lögreglan á Suðurnesjum, Útlendingastofnun og Vinnumálastofnun voru sameiginlega með sérstakt átak gegn ólöglegri atvinnustarfsemi. Á tímabilinu 18. september til 6. október 2017 var farið í 10 dagsheimsóknir og 5 kvöldheimsóknir og voru 327 fyrirtæki skoðuð og skráning 1.233 starfsmanna þeirra fyrirtækja. Flestar heimsóknir voru til fyrirtækja í byggingariðnaði eða 62%, heimsóknir […]
Breyting á reglugerð 599 og 627
Reglugerð 599 Reglugerð 627
Skattsvik-dómur-sýkna
Dómur Bygging
Dómur skattskyld gjöf verðmat
Skattskyld gjöf verðmat
Rafræn fyrirtækjaskráning
“Rafræn fyrirtækjaskrá RSK14.11.2017 Ríkisskattstjóri hefur undanfarið unnið að gerð rafrænnar fyrirtækjaskrár fyrir nýskráningu félaga og breytingar á skráningu þeirra. Mun þessi rafræna skráning fara fram á þjónustuvef ríkisskattstjóra, www.skattur.is. Búið er að opna fyrsta áfanga rafrænnar fyrirtækjaskrár, þ.e. að stofna og gera breytingar á skráningu einkahlutafélaga, en endanleg útgáfa skránnar er enn í vinnslu. Með rafrænni […]
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 SKRÁNING ER HAFIN DAGSKRÁ kl. 08:30-09:00 Léttur morgunverður Kl. 9:00 Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna kl. 9:05 – 10:05 Jón Ingi Ingibergsson lögfræðingur hjá PWC fjallar um virðisaukaskatt í tengslum við byggingu og útleigu á […]
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara 17/11
Dagsetning: 2017-11-17 Tími frá: 09:00 – 16:30 Staðsetning: Grand hótel – Gullteigi, Sigtún 38 {google_map}Sigtún 38{/google_map} Verð: 11.900 Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins Síðasti skráningardagur: 2017-11-13 Lýsing Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 17. nóvember 2017 á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30 DAGSKRÁ Kl. 8:30 – 9:00 Léttur morgunverður Kl. 9:00 Margrét Friðþjófsdóttir formaður FVB setur ráðstefnuna kl. 9:05 […]
Gerð fjárhagsáætlana
Dagsetning: 2017-10-20 Tími frá: 9:00 – 12:00 Staðsetning: Grand Hótel – Gallerí, Sigtún 38 {google_map}Sigtún 38{/google_map} Verð: 5900 Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins Síðasti skráningardagur: 2017-10-18 Lýsing ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðinaNámskeiðið verður haldið á Grand Hótel – Galleríföstudaginn 20. október 2017 kl. 9:00 – 12:00 Fyrirlesari: Jón Hreinsson er fjármálastjóri hjá Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Hann hefur […]