B nr 38 2017 B nr 1202/2016
VIRÐISAUKASKATTUR. Nú verður gjalddagi ávallt 15 dögum eftir að uppgjörstímabilinu lýkur
“Efni: Gjalddagi aðila í mánaðarskilum skv. 3. mgr. 27. gr. A laga nr. 50/1988 um virðisaukaskatt, með síðari breytingumRíkisskattstjóri tilkynnir hér með breytta framkvæmd á gjalddögum virðisaukaskatts þeirra aðila sem skila virðisaukaskatti á mánaðarfresti á grundvelli 3. mgr. 27. gr. A laga nr. 50/1988. Skattaðili sem hefur verið skráður að nýju á virðisaukaskattsskrá eftir að […]
Frestur umsókna um lækkun fyrirfr.gr. þinggjalda 2017
Frestur til að skila umsókn um lækkun fyrirfr.gr. þinggjalda 2017
Kynning á skattalagabreytingum og Stemmaranum
Janúar námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2017 Kynning á skattalagabreytingum og Stemmaranum ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur miðvikudaginn 18. janúar 2017 kl. 9:00 – 12:00 Námskeiðsefni: kl. 9-10:20 Starfsmaður frá Ríkisskattstjóra kynnir nýjustu skattalagabreytingar 2017 kl. 10:20-10:45 Kaffihlé – boðið uppá […]
Kynning á skattalagabreytingum og Stemmaranum
Dagsetning: 2017-01-18 Tími frá: 09:00 – 12:00 Staðsetning: Grand hótel – Gullteigi, Sigtún 38 {google_map}Sigtún 38{/google_map} Verð: 4.500,- Hámarksfjöldi: Takmarkast af stærð salarins Síðasti skráningardagur: 2017-01-17 Lýsing Janúar námskeið hjá fræðslunefnd FVB 2017 Kynning á skattalagabreytingum og Stemmaranum ATH. námskeiðið verður sent út með skype eins og áður fyrir landsbyggðina Námskeiði verður haldið á Grand Hótel – Hvammur miðvikudaginn 18. janúar 2017 kl. […]
Breytingar á skattmati v/bifreiðahlunninda
Athygli ert vakin á breytingum sem orðið hafa á skattmati þeirra hlunninda að launagreiðandi lætur starfsmanni bíl.til umráða.Nýju reglurnar eru þessar:
Staðgreiðsla 2017 1/2017
Staðgreiðsla 2017 1/2017
prufa
þetta er prufa
Lög um ýmsar forsendur frumvarps til fjárlaga 2017
Lög nr. 126
Hvað breytist 01.01.2017
“Skattabreytingar á árinu 201730.12.2016 Á árinu 2017 koma til framkvæmda ýmsar þegar samþykktar skattabreytingar er snerta bæði heimili og fyrirtæki landsins. Hér á eftir verður fjallað um helstu efnisatriði breytinganna. Nánari upplýsingar um einstakar breytingar er að finna í greinargerðum viðkomandi lagafrumvarpa og öðrum skjölum á vef Alþingis, og einnig á vefsíðu ríkisskattstjóra. Tekjuskattur einstaklinga og útsvar […]