LOKSINS LOKSINS – NÚ MÁ Kæru bókarar föstudaginn 15. október ætlum við í FVB að gera okkur glaðan dag.
Category: Félagsfréttir
Breyting á bókhaldslögum
Þá er búið að samþykkja meðfylgjandi breytingu á breytingunni sem varð á lögunum 23. apríl sl. https://www.althingi.is/altext/151/s/1252.html
Gleðilegt sumar!
Kæru félagsmenn, Félagið óskar ykkur öllum gleðilegs sumars, sjáumst hress í haus 🙂
Maí námskeið hjá FVB Útreikningur á tekjuskattskuldbindingu ofl.
Námskeið maí 2021 Rafrænn fyrirlestur/námskeið hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 27. maí frá kl. 9-11 Þá er komið að síðasta námskeiði okkar fyrir sumarfrí. Fyrirlesari/kennari er Lúðvik Þráinsson, endurskoðandi hjá Deloitte og kennari hjá Háskólanum í Reykjavík.
Tilkynning frá stjórn FVB
3.5.2021 Kæru félagar Stjórnin þarf að tilkynna að nýr formaður félagsins, Ástrós Ósk Jóhannesdóttir, þarf því miður að láta af öllum störfum sínum vegna veikinda, og þar með talið sem formaður FVB.
Ársreikningur þriðja geirans – Örnámskeið
Örnámskeið „Ársreikningur þriðja geirans Félagasamtaka – non profit félag“ FVB – ársreikningur félagsins -Gæti hjálpað þér með uppsetningu á ársreikningi félagasamtaka. Námskeið á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“ fimmtudaginn 8. Apríl frá kl. 9-10 ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út á Zoom. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum verður sendur á […]
Apríl námskeið FVB – TÓL OG TÆKI
Námskeið í apríl 2021 TÓL OG TÆKI – GETUM VIÐ NÝTT UPPLÝSINGAKERFIN BETUR? -Gætu skilað þér lengra og hjálpað þér með hefðbundin verkefni. Námskeið á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“. Fimmtudaginn 15. apríl frá kl. 9 til 12
Mars námskeið FVB nr. 2 – UPPGJÖRSGÖGN
Námskeið 2 í mars 2021 UPPGJÖRSGÖGNIN – HVAÐ BER AÐ HAFA Í HUGA -Bætt vinnubrögð gætu skilað þér lengra og hjálpað þér við fráganginn. Námskeið á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“. Mánudaginn 29. mars frá kl. 9 til 12 ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út á Zoom. Linkur til að taka þátt […]
Mars námskeið FVB nr. 1 – AFSTEMMINGAR
Námskeið mars 2021 AFSTEMMINGAR – HVERNIG GETUM VIÐ AUÐVELDAÐ OKKUR ÞÆR! Gæti skilað þér lengra og hjálpað þér með hefðbundin verkefni. Námskeið á ZOOM með Ingu Jónu Óskarsdóttur hjá „Bókhald og kennsla“. Fimmtudaginn 25. mars frá kl. 9 til 12 ATH. Fyrirlestrinum verður sendur út á Zoom. Linkur til að taka þátt í fyrirlestrinum verður […]
Námskeið á vegum EHÍ á sérkjörum fyrir félagsmenn
Námskeið á sérkjörum fyrir félagsmennn FVB