Námskeið Fræðslunefndar í apríl 2023 Fimmtudaginn 13. apríl frá kl. 8.30-10.00 á Zoom Vegna fjölda áskorana og fyrirspurna endurtekin fyrirlestur Erfðamál fyrirlestur 1 Athugið að þessi fyrirlestur er sá sami eða svipaður og Sveinbjörg var með á ráðstefnunni í nóvember sl.
Category: Alltaf efst
Bréf frá formanni FVB frá 22.2 2023
Bréf til félaga FVB Framkvæmd áhættumats_Fjármálaeftirlitið Lög 140_2018 Reglugerð 0545-2019
Greining ársreikninga 20. og 22. mars kl: 09:00 – 11:30
Námskeið Fræðslunefndar í mars 2023 Bæði á Zoom og í sal Greining ársreikninga – Lesið milli línanna í reikningnum Kennari: Bjarni Frímann Karlsson. Námskeiðið er 2 skipti og verður haldið mánudag og miðvikudag 20. og 22. mars nk kl. 9.00 til 11.30 í Promennt, Skeifunni 11b 2 hæð Eða á ZOOM fyrir þá sem ekki […]
Aðalfundur FVB 17.03.2023 kl: 16:00
Aðalfundur Félags viðurkenndra bókara verður haldinn föstudaginn 17.mars, 2023 og hefst kl. 16:00 á Grand Hótel – salur Gallerí. Húsið opnar kl. 15:30 Skráning fer fram á heimasíðu FVB
Starfsábyrgðartryggingar
Starfsábyrgðartryggingar skilmálar frá tryggingarfélögum:
Ráðstefna FVB 18. nóvember
Loksins! Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Húsið opnar kl. 8
Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson 3. nóv kl. 09:00 – 11:00
Námskeið fræðslunefndar 3. nóvember nk. Skattlagning söluhagnaðar – Lúðvík Þráinsson Námskeiðið er í sal VR ekki á Zoom Námskeiðið verður haldið í sal VR Kringlunni 7 jarðhæð gengið inn að norðan (Miklubrautarmegin) Fimmtudaginn 3 nóvember kl. 9.00 til 11.00. Kaffi og veitingar á staðnum.
Launa námskeið 27. október 16:30-19:00
Launin námskeið Fyrirlestur Rafrænn fyrirlestur hjá fræðslunefnd FVB fimmtudaginn 27.október 2022 kl. 16.30 til 19.00 „LAUN FYRIRLESTUR“ Fyrirlesari: Inga Jóna Óskarsdóttir, viðurkenndur bókari, eigandi Bókhald og kennslu ehf. Efni námskeiðsins er: · Hvernig eru laun reiknuð · Hvaða reglur gilda um reiknað endurgjald · Tryggingagjaldstofninn · Hverjir eru kostir og gallar launakerfa · Umræður og […]
Ráðstefna FVB verður haldin 18. nóvember svo takið daginn frá !
Ráðstefna Félags viðurkenndra bókara verður haldin föstudaginn 18. nóvember á Grand Hótel – Gullteigi kl. 9:00 – 16:30. Nánari auglýsing og skráning send út fljótlega Á dagskrá verður meðal annars: Identi – Peningaþvætti Ingrid Kulman – Markmiðasetning Lagastoð – Erfðamál ofl. Hluthafaskrá Skemmtiatriði, glæsilegt hádegishlaðborð ofl. Takið daginn frá
Ráðstefnu FVB FRESTAÐ
RÁÐSTEFNU FRESTAÐ til haustsins. Stjórn og fræðslunefnd FVB