Nr. 831 13. október 2010 REGLUR um breyting á reglum nr. 1088/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: Fyrir gistingu og fæði í einn sólarhring 19.100 Fyrir gistingu í einn sólarhring 10.350 Fyrir fæði hvern heilan dag, […]
Category: Fréttir
Reglugerð um lögskráningu sjómanna.
Nr. 817/2010 25. október 2010 REGLUGERÐ um lögskráningu sjómanna. 1. gr. Gildissvið. Reglugerð þessi gildir um áhafnir allra skráningarskyldra skipa á Íslandi sem gerð eru út í atvinnuskyni að undanskildum þeim sem skráð eru á íslenska alþjóðlega skipaskrá (IIS). 2. gr. Lögskráningarskylda. Skylt er að lögskrá alla skipverja, sem eru ráðnir til starfa um borð […]
Reglugerð um samþykktir fyrir málsóknarfélög
Nr. 818/2010 12. október 2010 REGLUGERÐ um samþykktir fyrir málsóknarfélög. 1. gr. Reglugerð þessi hefur að geyma almennar samþykktir fyrir málsóknarfélög og gilda þær nema málsóknarfélagi hafi verð settar sérstakar samþykktir, sbr. 1. mgr. 19. gr. a laga um meðferð einkamála, nr. 19/1991, sbr. lög nr. 117/2010. 2. gr. Félagið hefur heiti samkvæmt því sem […]
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 368/2000
Reglugerð um breytingu á reglugerð nr. 368/2000, um söfnun, endurvinnslu og skilagjald á einnota umbúðir fyrir drykkjarvöru. Sjá nánar hér
Fjármagnstekjuskattur tímabilið 1. júlí – 30. september
Tíund – Fréttablað RSK
Tíund – Fréttablað RSK – Október. Sjá hér
Álagning opinberra gjalda og tryggingargjalds á lögaðila 2010
Sjá tilkynningu
Auglýsing um álagningu opinberragjalda á lögaðila árið 2010
Sjá auglýsingu
Fyrirspurn til fjármálaráðherra
139. löggjafarþing 2010–2011.Þskj. 119 — 110. mál. Fyrirspurn til fjármálaráðherra um endurheimt tilefnislausra arðgreiðslna. Frá Margréti Tryggvadóttur. Hefur ríkissjóður með einhverjum hætti reynt að endurheimta fé frá íslenskum félögum sem greiddu að tilefnislausu arð til erlendra eignarhaldsfélaga í þeirra eigu árið 2007 eins og sýnt hefur verið fram á, m.a. í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis? Skriflegt svar óskast.
Aðalfundur og námskeið
Aðalfundur og námskeið FVB verður þann 12. nóvember n.k. Búið er að senda út fundarboð í tölvupósti og opna fyrir skráningu á viðburðina. Föstudaginn 12. Nóvember 2010 Fræðslunefndin með námskeið : Veisluturninn Smáratorgi kl. 13:00-16:30 Verð fyrir námskeið kr. 1.000,- fyrir félagsmenn 2.000,- fyrir utanfélagsmenn. Námskeiðið gefur 5 endurmenntunarpunkta — Innifalið er kaffi, meðlæti Þátttaka […]