Nr. 776 12. október 2010 REGLUGERÐ um gildistöku reglugerðar framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 636/2009 (um innleiðingu tiltekinna alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002). 1. gr. Eftirfarandi reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB), sem vísað er til í lið 10ba í XXII. viðauka við samninginn um Evrópska efnahagssvæðið, eins og honum var breytt með […]
Category: Fréttir
Dómur Hæstiréttur, álagningarskrá og birting hennar
Hér fyrir neðan er dómur Hæstaréttar í málinu Borgar Þór Einarsson gegn íslenska ríkinu. Um er að ræða mál sem höfðað var gegn íslenska ríkinu þar sem maður krafðist viðurkenningar á því að skattstjóra væri óheimilt að leggja fram til sýnis álagningarskrá þar sem tilgreindir væru þeir skattar sem á hann hefðu verið lagðir samkvæmt lögum […]
Staðgreiðsla skatta á tekjuárinu 2010
Staðgreiðsla skatta á tekjuárinu 2010 Útreikningur staðgreiðslu á tekjuárinu 2010 fyrir mánaðartekjur skal vera sem hér segir: Af fyrstu 200.000 kr. 37,22% Af næstu 450.000 kr. 40,12% Af fjárhæð umfram 650.000 kr. 46,12% Hér er átt við laun að frádregnu iðgjaldi í lífeyrissjóð. Af heildarárstekjum að 2.400.000 kr. reiknast staðgreiðsla samkvæmt fyrsta þrepi. Á næstu […]
Breyting á reglum um skattmat
REGLUR um breyting á reglum nr. 1088/2009, um skattmat vegna tekna manna tekjuárið 2010. 1. gr. Eftirfarandi breyting verður á fjárhæðum vegna dagpeninga innanlands í kafla 3.2 Frádráttur á móti dagpeningum: […]
NÝTT – Aðgengi að efni á rsk.is bætt
“Búið er að setja upp “megamenu” (eða ofurvalmynd) á rsk.is, en í því felst að þegar notandi fer með músina yfir meginflokkana (einstaklingar, rekstur/félög, fagaðilar, fyrirtækjaskrá og um RSK) þá kemur upp valmynd sem birtir undirflokkana og efni hvers undirflokks. Með þessu er aðgengi að efni vefsins einfaldað og stytt til muna. Endilega prófið á […]
Námskeið á Norðurlandi 16. okt.
Örnámskeið á vegum Félags viðurkenndra bókara verður haldið á Sauðárkróki laugardaginn 16.október 2010, sjá nánar hér.
Góð mæting á örnámskeiðið Laun og launamál
Góð mæting var á örnámskeiðið Laun og launamál sem haldið var 5 okt. sl. sjá nánar hér
Tilkynning frá Skattstofunni í Reykjavík
Núna í morgun var aðalsímanúmer skattstofunnar í Reykjavík (560 3600) flutt yfir á aðalsímanúmerið á Laugaveginum (563 1100). Til að ná sambandi við starfsmenn sem eru á Tryggvagötu þarf því að hringja beint í þá. Viðskiptavinir RSK sem þurfa sérstaklega að fá samband við atvinnurekstrardeildina á Tryggvagötu verður því gefið samband frá þjónustuverinu og […]
Aðalfundur FVB
Ákveðið hefur verið að aðalfundur FVB verði haldinn 12. nóvember. Nánari dagskrá og staðsetning auglýst síðar. Stjórnin
Örnámskeið 13 okt. Nýtum okkur vafrann.
Örnámskeið 2. Nýtum okkur vafrann smella hér